Brávellir - fyrirspurn um kaup eða leigu lands

Málsnúmer 2019050109

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3637. fundur - 09.05.2019

Erindi dagsett 2. maí 2019 frá Önnu Þóru Ólafsdóttur og Davíð Þór Kristinssyni þar sem þau óska eftir að kaupa eða leigja land við Brávelli í Hörgársveit.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð hafnar erindinu með 4 samhljóða atkvæðum og felur sviðsstjóra fjársýslusviðs að svara bréfriturum.