Fjármál sveitarfélaga - fjárhagsáætlun, viðaukar og ársreikningur

Málsnúmer 2019040492

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3637. fundur - 09.05.2019

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 23. apríl 2019 frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu varðandi fjármál sveitarfélaga; fjárhagsáætlanir, viðauka og ársreikninga.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.