Snægil 20 íbúð 101 - umsókn um breytingar

Málsnúmer 2018100119

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 694. fundur - 12.10.2018

Erindi dagsett 2. október 2018 þar sem Björgvin Smári Jónsson fyrir hönd Maríu Bjarkar Sigþórsdóttur, kt. 080292-2879, sækir um leyfi fyrir breytingum í eldhúsi íbúðar 101 í Snægili 20. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingafulltrúi samþykkir erindið.