Dalsgerði 6a - fyrirspurn vegna bílastæðis

Málsnúmer 2018090179

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 693. fundur - 20.09.2018

Erindi dagsett 13. september 2018 þar sem Elfar Dúi Kristjánsson leggur inn fyrirspurn vegna bílastæða á lóð húss nr. 6 við Dalsgerði, íbúð a. Meðfylgjandi er samþykki nágranna og teikningar.
Byggingarfulltrúi getur fallist á að gert verði eitt stæði vestan hússins. Bent er á að skv. lóðarsamningi er gert ráð fyrir sameiginlegum bílastæðum fyrir norðan húsið.