Hrókaland Hálöndum III - fyrirspurn

Málsnúmer 2018090125

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 693. fundur - 20.09.2018

Erindi dagsett 10. september 2018 þar sem Ingólfur Guðmundsson fyrir hönd SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, leggur inn fyrirspurn varðandi byggingu húss á Hrókalandi, Hálöndum III í landi Hlíðarenda. Meðfylgjandi eru teikningar frá Kollgátu.
Byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið.