Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um náttúruvernd

Málsnúmer 2018070565

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3605. fundur - 09.08.2018

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 27. júlí 2018 frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á að drög að frumvarpi um nýja stofnun sem ætlað er að hafa með höndum umsýslu allra þjóðgarða á Íslandi og annarra friðlýstra svæða auk almennrar náttúruverndar er nú komið til umsagnar í samráðsgátt Stjórnarráðsins. Þar er einnig birt tillaga að fyrirhuguðum breytingum á lögum nr. 60/2013 um náttúruvernd í samræmi við drög að frumvarpi um Þjóðgarðastofnun. Frestur til að skila umsögnum er til 5. september nk.

https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=99