Grímsey - vistvæn orkuvinnsla

Málsnúmer 2018070391

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 37. fundur - 10.07.2018

Lögð fram til kynningar greinargerð dagsett 5. júlí 2018 frá JTC Consulting engineers og Brothættra byggða um vistvæna orkuvinnslu í Grímsey.
Umhverfis- og mannvirkjaráð fagnar hugmyndum um vistvæna orkuvinnslu í Grímsey sem falla vel að umhverfis- og samgöngustefnu Akureyrarbæjar.