Greið leið ehf - aðalfundur 2018

Málsnúmer 2018040306

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3597. fundur - 03.05.2018

Erindi dagsett 26. apríl 2018 frá Pétri Þór Jónassyni stjórnarformanni Greiðrar leiðar ehf þar sem hann boðar til aðalfundar Greiðrar leiðar ehf sem haldinn verður föstudaginn 11. maí nk. í aðstöðu Vaðlaheiðarganga hf. við gangamunna í Eyjafirði. Fundurinn hefst kl. 15:00.
Bæjarráð felur Sigríði Huld Jónsdóttur bæjarfulltrúa að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.