Breyttir fundartímar fræðsluráðs í janúar 2018

Málsnúmer 2017120402

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 22. fundur - 18.12.2017

Samkvæmt áætlun fundardaga átti að vera einn fundur hjá fræðsluráði í janúar, þann 15. janúar.

Formaður taldi nauðsynlegt að fjölga fundum í janúar og voru því lagðar til nýjar dagsetningar, mánudagurinn 8. janúar og mánudagurinn 22. janúar 2018.
Fræðsluráð samþykkir framlagða tillögu formanns.