Sérstakur húsnæðisstuðningur 2017

Málsnúmer 2017100005

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1262. fundur - 04.10.2017

Lagt fram til kynningar yfirlit yfir sérstakan húsnæðisstuðning á árinu 2017.

Karólína Gunnarsdóttir forstöðumaður skrifstofu fjölskyldudeildar og Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri Öldrunarheimila Akureyrar sátu fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð þakkar kynningu.

Velferðarráð - 1269. fundur - 17.01.2018

Lagt fram yfirlit yfir útgjöld vegna sérstaks húsnæðisstuðnings á árinu 2017.

Magnús Valur Axelsson húsnæðisfulltrúi sat fundinn undir þessum lið.