Hafnasamlag Norðurlands - aðalfundur 2017

Málsnúmer 2017050059

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3555. fundur - 11.05.2017

Aðalfundur Hafnasamlags Norðurlands verður haldinn í hafnarhúsinu við Fiskitanga miðvikudaginn 17. maí nk. kl. 15:00.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.