Utanhússmálun 2017 - Brekkuskóli, Lundarsel, Hulduheimar Sel og Þórsstúkan

Málsnúmer 2017040152

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 9. fundur - 05.05.2017

Lagðar fram niðurstöður útboða á utanhúsmálun 2017:

Hulduheimar Sel - utanhússmálun og múrviðgerðir



Litblær ehf
2.045.300
98,6%

GÞ málverk ehf
3.602.810
173,7%

MSM ehf
3.932.050
189,5%

Kostnaðaráætlun
2.074.455






Lundarsel - utanhússmálun



Litblær ehf
2.147.300
100,1%

Betri fagmenn ehf
3.386.200
157,9%

GÞ málverk ehf
3.728.000
173,9%

MSM ehf
4.642.050
216,5%

Kostnaðaráætlun
2.144.300






Brekkuskóli - utanhússmálun



MSM ehf
8.349.550
112,5%

Kostnaðaráætlun
7.420.000






Þórsstúka - utanhússmálun og múrviðgerðir



Litblær ehf
1.569.920
96,2%

MSM ehf
1.944.350
119,1%

GÞ Málverk ehf
2.716.000
166,4%

Kostnaðaráætlun
1.632.000
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur í hverju verki fyrir sig sem eru Litblær ehf í Hulduheima Sel, Lundarsel og Þórsstúku og MSM ehf í Brekkuskóla.