Hörpulundur 10 - umsókn um leyfi fyrir breytingum inni

Málsnúmer 2017040004

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 634. fundur - 09.06.2017

Erindi dagsett 31. mars 2017 þar sem Ögmundur Snorrason, kt. 120659-2519, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á parhúsinu nr. 10 við Hörpulund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson. Innkomnar nýjar teikningar 31. maí 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 750. fundur - 05.12.2019

Erindi dagsett 31. mars 2017 þar sem Þröstur Sigurðsson fyrir hönd Ögmundar Snorrasonar, kt. 120659-2519, sækir um byggingaleyfi fyrir nýtingu þakrýmis yfir íbúð og bílgeymslu í parhúsi á lóð nr. 10 við Hörpulund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson. Innkomnar nýjar teikningar 27. nóvember 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.