Brú Lífeyrissjóður - breytingar á A-deild taka gildi 1. júní 2017

Málsnúmer 2017030313

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3550. fundur - 30.03.2017

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 21. mars 2017 frá Brú lífeyrissjóði varðandi breytingu á A deild Brúar lífeyrissjóðs vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.