El Qrayeh - ósk um vinabæjasamband við Akureyrarbæ

Málsnúmer 2017010039

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3544. fundur - 16.02.2017

Erindi dagsett 12. desember 2016 frá Maroun Antoun bæjarstjóra El Qrayeh sem er lítill bær í suður Líbanon. Í erindinu óskar hann eftir vinabæjasambandi við Akureyrarbæ. El Qrayeh er 5.000 manna bær sem á sér 2.000 ára sögu.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.