Hrísey - húsnæði fyrir slökkviliðið og björgunarsveitina

Málsnúmer 2016060169

Vakta málsnúmer

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 282. fundur - 29.06.2016

Tekinn fyrir 3. liður úr fundargerð hverfisráðs Hríseyjar dagsett 9. júní 2016 sem bæjarráð vísaði til Fasteigna Akureyrarbæjar þann 23. júní 2016.



Húsnæðismál vegna björgunarsveitar, slökkvibíls oþh. Hverfisráðið óskar eftir því að skoðað verði að byggja á milli húsanna sem nýtt eru í dag. Vegna þess

að mögulega er hægt að nýta Salthúsið í aðra atvinnu uppbyggingu, sbr. verkefnið Brothættar byggðir, þar sem annað húsnæði er ekki til staðar í eyjunni.
Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar vísar málinu til framkvæmdadeildar.