Kosning bæjarráðs til eins árs 2016-2017

Málsnúmer 2016060031

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3394. fundur - 07.06.2016

Kosning bæjarráðs til eins árs - 5 aðalmenn og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður

Logi Már Einarsson varaformaður

Matthías Rögnvaldsson

Gunnar Gíslason

Preben Jón Pétursson

Sóley Björk Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúiog varamanna:

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Sigríður Huld Jónsdóttir

Silja Dögg Baldursdóttir

Eva Hrund Einarsdóttir

Þorsteinn Hlynur Jónsson

Edward Hákon Huijbens varaáheyrnarfulltrúiBæjarstjórn samþykkir tillöguna sem fram kom á listanum með 11 samhljóða atkvæðum.