Búnaðarkaup fyrir skóla og leikskóla - óskir skóladeildar um aðkomu Fasteigna Akureyrarbæjar að endurnýjun búnaðar

Málsnúmer 2016040038

Vakta málsnúmer

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 277. fundur - 08.04.2016

Lagt fram erindi dagsett 17. mars 2016 frá skólanefnd þar sem óskað er eftir fjárveitingu til búnaðarkaupa í skólum og leikskólum á árinu.
Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir búnaðarkaupin samkvæmt framlögðum gögnum að upphæð kr. 21.100.000.