Velferðarráð - vinabæjasamskipti 2016

Málsnúmer 2016030169

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1238. fundur - 19.10.2016

Róbert Freyr Jónsson varaformaður velferðarráðs og Kristinn Már Torfason forstöðumaður hjá búsetudeild sögðu frá ferð sinni á vinabæjamót í Randers í Danmörku 15.- 17. júní 2016.
Velferðarráð þakkar fyrir kynninguna.