Framfyglni á samþykktu aðal- og deiliskipulagi í miðbæ Akureyrar

Málsnúmer 2016030074

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 225. fundur - 23.03.2016

Á fundi bæjarstjórnar 12. mars 2015 var samþykkt að leitað yrði leiða til að framfylgja samþykktu aðal- og deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar hvað það varðar að mynda greiða leið frá Skátagili austur að Hofi og mynda þar með meira skjól og birtu.

Á fundi bæjarráðs 19. mars 2015 var málinu vísaði til skipulagsnefndar til úrvinnslu.
Skipulagsnefnd felur Tryggva Má Ingvarssyni, Jóni Þorvaldi Heiðarssyni og skipulagsstjóra að hefja skoðun á hugsanlegum möguleikum til opnunar Hafnarstrætis til austurs.