Samþykkt fyrir Húsverndarsjóð - breyting vegna tímamarka

Málsnúmer 2015110168

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 199. fundur - 26.11.2015

Lögð fram tillaga um breytingu á samþykktinni. Tilgangur tillögunnar er að skilgreina gildistíma styrkveitinga úr sjóðnum.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir framlagða breytingu og vísar til samþykktar í bæjarstjórn Akureyrar.

Bæjarstjórn - 3383. fundur - 01.12.2015

5. liður í fundargerð stjórnar Akureyrarstofu dagsett 26. nóvember 2015:
Lögð fram tillaga um breytingu á samþykktinni. Tilgangur tillögunnar er að skilgreina gildistíma styrkveitinga úr sjóðnum.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir framlagða breytingu og vísar til samþykktar í bæjarstjórn Akureyrar.
Bæjarstjórn samþykkir framlagða breytingartillögu með 11 samhljóða atkvæðum.