Sparkvellir/upphitun - athugasemdir

Málsnúmer 2015010188

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 5. fundur - 02.03.2015

Svar við fyrirspurn í 3. lið fundargerðar viðtalstíma bæjarfulltrúa dagsett 15. janúar 2015 um upphitun sparkvalla.
Allir sparkvellir Akureyrarbæjar eru upphitaðir allt árið. Ef mikið hefur snjóað og tíðarfar erfitt, hefur snjóbræðslan ekki undan.