Málþing um kennslu í óhefðbundnu rými - styrkbeiðni

Málsnúmer 2014030060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3405. fundur - 13.03.2014

Erindi dags. 7. mars 2014 frá Háskólanum á Akureyri þar sem óskað er eftir styrk frá Akureyrarbæ að upphæð kr. 100.000 vegna málþings um kennslu í óhefðbundnu rými sem haldið verður föstudaginn 14. mars nk. kl. 13:30-16:30 á vegum hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri.

Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 sem færist af styrkveitingum bæjarráðs.