Jaðarstún - gatnagerð og lagnir

Málsnúmer 2014020077

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 282. fundur - 28.02.2014

Kynntar niðurstöður tilboðs vegna framkvæmda við Jaðarstún, gatnagerð og lagnir.
Miðvikudaginn 26. febrúar 2014 kl. 13:30 voru opnuð tilboð vegna verksins Jaðarstún - gatnagerð og lagnir.
Eftirfarandi tilboð bárust og hafa verið yfirfarin:
G.V. Gröfur ehf kr. 59.575.660 - 105,8%
Finnur ehf kr. 61.284.900 - 108,8%
Kostnaðaráætlun hönnuða var kr. 56.288.850

Framkvæmdaráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda G.V. Gröfur ehf.