Hverfisnefnd Giljahverfis - fundargerðir 2014

Málsnúmer 2014010025

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3405. fundur - 13.03.2014

Lögð fram fundargerð 11. fundar hverfisnefndar Giljahverfis dags. 20. febrúar 2014 auk fundargerðar 12. fundar - aðalfundar hverfisnefndar Giljahverfis dags. 27. febrúar 2014.

Fundargerð 11. fundar lögð fram til kynningar í bæjarráði.

Bæjarráð vísar 5. lið fundargerðar 12. fundar - aðalfundar til framkvæmdaráðs, aðrir liðir fundargerðarinnar eru lagðir fram til kynningar í bæjarráði.

Þegar hér var komið mætti Ragnar Sverrisson S-lista á fundinn kl. 09:06.