Langtímaáætlun - Heilsugæslustöðin á Akureyri

Málsnúmer 2013080018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3376. fundur - 08.08.2013

Unnið að langtímaáætlun vegna Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri.
Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri HAK, Inda Björk Gunnarsdóttir formaður félagsmálaráðs og Karl Guðmundsson verkefnastjóri mættu á fundinn undir þessum lið og kynntu málið.

Bæjarráð þakkar kynninguna.

Jafnframt þakkar bæjarráð Margréti Guðjónsdóttur framkvæmdastjóra HAK, sem lætur af störfum um næstu mánaðamót, fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.