Skákfélag Akureyrar - styrkbeiðni 2013 vegna verkefnisins Stelpur æfa skák

Málsnúmer 2013040252

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 125. fundur - 30.04.2013

Umsókn dags. 19. apríl 2013 frá Áskeli Erni Kárasyni f.h. Skákfélags Akureyrar þar sem sótt er um styrk að upphæð kr. 100.000 vegna verkefnisins ,,Stelpur æfa skák".

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000.