Gos- og sælgætissala í íþróttamannvirkjum

Málsnúmer 2013040222

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 184. fundur - 21.01.2016

Umræður um sölu gos og sælgætis í íþróttamannvirkjum.
Vilji er hjá íþróttaráði að sala á gosi og sælgæti fari ekki fram á skólatíma í íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar. Forstöðumanni íþróttamála falið að vinna málið áfram með forstöðumönnum íþróttamannvirkja.