Ugla ehf - styrkbeiðni vegna reiðskóla 2012

Málsnúmer 2012050121

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 107. fundur - 16.05.2012

Erindi dags. 11. maí 2012 frá Rósberg Óttarssyni f.h. reiðskóla Káts þar sem sótt er um styrk að upphæð kr. 200.000 vegna reiðnámskeiða fyrir börn sumarið 2012.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000 vegna reiðnámskeiða sumarið 2012.