Krakkaskák ehf - styrkbeiðni 2012

Málsnúmer 2012030037

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 107. fundur - 16.05.2012

Umsókn dags. 29. febrúar 2012 frá Siguringa Sigurjónssyni f.h. Krakkaskákar ehf þar sem sótt er um styrk vegna nýrrar heimasíðu þar sem börn læra að tefla og þjálfa sig í skáklistinni.

Samfélags- og mannréttindaráð getur ekki orðið við erindinu.