Lundarskóli - innkeyrsla

Málsnúmer 2011050150

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 117. fundur - 29.06.2011

Bæjarráð vísaði þann 9. júní 2011 eftirfarandi erindi til skipulagsdeildar:
Elvar Smári Sævarsson mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa. Hann er íbúi í Heiðarlundi og ræddi hugmyndir um færslu á innkeyrslu að Lundaskóla. Hann taldi núverandi fyrirkomulag vera betra og þessi færsla myndi eingöngu skapa ónæði fyrir íbúa en ekki verða til þess að skapa aukið rými. Hann benti á að betra væri að hafa göngustíg en akandi umferð.

Skipulagsnefnd vísar athugasemdinni til skoðunar við vinnslu deiliskipulags Dalsbrautar.