Greinargerð um mögulegar aðgerðir gegn einelti í skólum og á vinnustöðum

Málsnúmer 2010080025

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 14. fundur - 16.08.2010

Lögð fram til kynningar og umræðu skýrsla sem unnin var á fyrri hluta þessa árs að frumkvæði heilbrigðisráðherra í samstarfi heilbrigðisráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Skýrslan er afrakstur vinnu þar sem leitast er við að svara því hvernig bregðast megi með skýrum og markvissum hætti við auknu einelti í íslensku samfélagi.