Samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar - 2010

Málsnúmer 2010060074

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3228. fundur - 24.06.2010

Erindi dags. 13. júní 2010 frá Bjarna Kristjánssyni formanni Samvinnunefndar um svæðisskipulag Eyjafjarðar þar sem óskað er eftir því að sveitastjórnir staðfesti sem fyrst áframhaldandi setu fulltrúa sinna eða tilkynni um skipan nýrra fulltrúa.

Bæjarráð skipar Evu Reykjalín og Auði Jónasdóttur fulltrúa Akureyrarbæjar í Samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar.