Húsnæðismál einstaklinga

Málsnúmer 2008050029

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1238. fundur - 19.10.2016

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi gerði grein fyrir húsnæðismáli einstaklings.

Lagt fram minnisblað dagsett 19. október 2016.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu og Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild sátu fundinn undir þessum lið.
Málefni einstaklinga eru bókuð í trúnaðarbók velferðarráðs.