Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ævar Þór: „Barnabækur eru mikilvægustu bækurnar!“

Ævar Þór: „Barnabækur eru mikilvægustu bækurnar!“

Með endurbættum vef má sjá nýjungar. Hluti af þeim eru áætluð viðtöl við ýmsa aðila sem tengjast Akureyri og Amtsbókasafninu á einhvern hátt. Fyrstur til að ríða á vaðið er hinn ástsæli rithöfundur og leikari, Ævar Þór Benediktsson.
Lesa fréttina Ævar Þór: „Barnabækur eru mikilvægustu bækurnar!“
Dewey og bókmenntir á ýmsum tungumálum

Dewey og bókmenntir á ýmsum tungumálum

Fyrir flesta er eflaust nóg að rölta inn á Amtsbókasafnið, fara að nýju og/eða vinsælu bókunum, kiljunum, kvikmyndunum, tímaritunum, spilunum eða öðru ... og svo rölta út. En ... það er kannski ekki vitlaust að hlaupa yfir skipulagið hjá okkur.
Lesa fréttina Dewey og bókmenntir á ýmsum tungumálum
Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent

Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent

Í kvöld voru afhent íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bækur gefnar út árið 2021. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum: flokki skáldsagna, fræðibóka og rita almenns efnis og barna- og ungmennabóka.
Lesa fréttina Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent
Þrautasaga - 7 mínútur

Þrautasaga - 7 mínútur

Hann vissi ekkert hvað hann átti að gera. Hann hafði lent í vondum félagsskap og gert ýmislegt af sér. Hvarfið á pabba hans fór illa í hann. Þeir höfðu hótað honum: „Við drepum vinkonur þínar líka ef þú hlýðir ekki.“
Lesa fréttina Þrautasaga - 7 mínútur
Enginn veit hvað átt hefur ...

Enginn veit hvað átt hefur ...

Margmiðlunarsýningin „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur" opnaði þann 15. janúar og stendur til loka febrúar. Hún er án efa ein stærsta, hugsanlega stærsta sýningin sem sett hefur verið upp á Akureyri og mun örugglega vekja mikla athygli hjá íbúum Akureyrar og nærsveita.
Lesa fréttina Enginn veit hvað átt hefur ...
Heimasíðan amtsbok.is

Heimasíðan amtsbok.is

Amtsbókasafnið hefur verið með heimasíðuna amtsbok.is í langan tíma. Eðlilega hefur útlit síðunnar breyst í gegnum tíðina, en hún er nú undir heimasíðu Akureyrar, þannig að þegar þú slærð inn "amtsbok.is" þá lendirðu á slóðinni www.akureyri.is/amtsbokasafn.
Lesa fréttina Heimasíðan amtsbok.is
Við höfum pláss á tveimur hæðum og viljum fá ykkur sem flest hingað. En munið 2 metra regluna, grímu…

Amtsbókasafnið og nýjar samkomutakmarkanir

Þó svo að almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns þá er söfnum eins og Amtsbókasafninu "heimilt að taka við 50 manns í rými og til viðbótar fimm viðskiptavinum á hverja 10 fermetra umfram 100 fermetra, þó að hámarki 200 viðskiptavinum."
Lesa fréttina Amtsbókasafnið og nýjar samkomutakmarkanir
Hvor bókin þarna fyrir neðan á að vera númer 6 og af hverju?

Föstudagsþraut : hvaða bók er næst?

Snjókorn falla, á allt og alla ... safngestir leika og skemmta sér ... yfir auðveldum þrautum! Í dag er þetta einfalt. Við spyrjum hreinlega: hvor bókin þarna fyrir neðan á að koma næst?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : hvaða bók er næst?
Gjaldskrá 2022

Gjaldskrá 2022

Kæru safngestir! Nú hefur tekið gildi ný gjaldskrá Amtsbókasafnsins, fyrir árið 2022. Ekki eru breytingarnar miklar. Dagsektir á bókum, geisladiskum, hljóðbókum og tímaritum hækka úr 50 í 52 kr.
Lesa fréttina Gjaldskrá 2022
Á myndinni til hægri má finna fimm áberandi vitleysur. Sjáið þið þær?

Föstudagsþraut : fimm vitleysur

Fyrir ansi marga er ástandið í dag mikil þrautaganga. Við á Amtinu reynum að gera ykkur lífið skemmtilegra með hlýlegu viðmóti, fjölbreyttu og skemmtilegu safnefni og svo kannski einstaka léttmeti, eins og bókaáskorun, tiktok og þrautum.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : fimm vitleysur
Bókin gegn eða með kvikmyndinni?

Bókin gegn eða með kvikmyndinni?

Amtsbókasafnið á enn tæplega þrjú þúsund titla á mynddiskaformi. Margar kvikmyndirnar (og þættirnir) eru byggðar á áður útgefnu efni ... og þetta efni reynist nær alltaf vera bók.
Lesa fréttina Bókin gegn eða með kvikmyndinni?