Amtsbókasafnið á Akureyri

Þjónusta:

Upplýsingaþjónustan er í afgreiðslunni á 1. hæð. Upplýsingaþjónustan er fyrir alla og er notendum að kostnaðarlausu en greiða verður fyrir ljósrit og útprentanir úr tölvu. Einnig þarf að greiða fyrir millisafnalán.

Hægt er að hringja í síma 460-1250 og biðja um samband við upplýsingaþjónustu, eða senda fyrirspurn með tölvupósti.

Aðgangur að Gegnir.is veitir upplýsingar um safnkostinn hér á Akureyri sem og um allt land. Hvar.is er landsaðgangur að rafrænum áskriftum sem allir geta nýtt sér.

Staðsetning:

Amtsbókasafnið á Akureyri
Brekkugötu 17
600 Akureyri

Sími: 460 1250 
Tölvupóstur: bokasafn@akureyri.is

Kort af staðsetningu

Afgreiðslutími í sumar (16.maí -15. september)

Virkir daga kl. 8:15-19:00 (sjálfsafgreiðsla til kl. 10:00)
Lokað laugardaga og sunnudaga

Afgreiðslutími í vetur (16. september - 15. maí):

Virkir daga kl. 8:15-19:00 (sjálfsafgreiðsla til kl. 10:00)
Laugardaga kl. 11:00-16:00
Sunnudagar lokað

Athugið! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu?

Þá er möguleiki að skila bókum og öðru safnefni í Pennanum Eymundsson á Akureyri.

Ljósmynd af Amtsbókasafninu

Síðast uppfært 27. október 2020