Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Gleðilegt nýtt ár!!

Gleðilegt nýtt ár!!

Elsku safngestir! Við þökkum ykkur kærlega fyrir samstarfið og komuna á árinu sem er að líða.
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár!!
Áskoranir og heit - gleðilega hátíð!

Áskoranir og heit - gleðilega hátíð!

Kæru safngestir! Við vonum að þið öll hafið haft það sem allra best yfir jólin. Framundan eru góðir dagar með opnu uppáhaldsbókasafni...
Lesa fréttina Áskoranir og heit - gleðilega hátíð!
Gleðileg jól!!!

Gleðileg jól!!!

Elsku safngestir! Starfsfólk Amtsbókasafnsins á Akureyri óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Lesa fréttina Gleðileg jól!!!
Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk - skammtur2! (svör neðst!)

Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk - skammtur2! (svör neðst!)

Kæru elsku yndislegu safngestir! Það er föstudagur og nú er komin ný þraut. Hún reyndar byggir á vinsældum tveggja vikna gamallar þrautar en starfsmenn eru í nýjum fatnaði og pósa öðruvísi!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk - skammtur2! (svör neðst!)
Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími um jól og áramót

Kæru safngestir! Gott er að hafa í huga hvernig afgreiðslutími safnsins okkar verður yfir hátíðirnar!
Lesa fréttina Afgreiðslutími um jól og áramót
Myndin er tekin þegar Hildur fékk Óskarsverðlaunin, þekktustu og mögulega umdeildustu kvikmyndaverðl…

Hildur Guðnadóttir tilnefnd!

Í dag voru tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna fyrir árið 2022 kunngjörðar. Þetta eru verðlaun erlendra fréttamanna í Hollywood fyrir framúrskarandi verk í heimi kvikmynda og sjónvarps. Örfáir Íslendingar hafa verið tilnefndir í gegnum tíðina.
Lesa fréttina Hildur Guðnadóttir tilnefnd!
Föstudagsþraut : 10 ruglaðir titlar (svör komin neðst!)

Föstudagsþraut : 10 ruglaðir titlar (svör komin neðst!)

Það er föstudagur, 22 dagar eftir af árinu, og auðvitað tími í létta getraun! Hún snýst um ruglaða titla á nýjum bókum hjá okkur!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : 10 ruglaðir titlar (svör komin neðst!)
Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn

Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna þetta árið, sem og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans, voru tilkynntar þann 1. desember sl.
Lesa fréttina Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn
Drengurinn með ljáinn - upplestur

Drengurinn með ljáinn - upplestur

Mánudaginn 5. desember klukkan 17:00 kemur Ævar Þór Benediktsson til okkar á Amtsbókasafnið og les upp úr nýjustu bók sinni ...
Lesa fréttina Drengurinn með ljáinn - upplestur
Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk! (svör komin)

Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk! (svör komin)

Kæru og yndislegu safngestir! Desember er hafinn og fyrsta þraut mánaðarins er eðlilega tengd jólunum! Viljið þið sjá starfsfólk jólalega klætt? Við verðum það á föstudögum!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : 5 vitleysur - jólastarfsfólk! (svör komin)
Pabbalífið

Pabbalífið

Laugardaginn 3. desember kl. 13:00 verður skemmtilegur viðburður á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Pabbalífið