Amtsbókasafnið hefur til útláns bækur á ýmsum tungumálum og vill koma til móts við óskir notenda um framboð á erlendum bókum. Séu ekki til þær bækur sem þú óskar eftir er annars vegar hægt að panta frá Bókasafni Móðurmáls eða senda inn tillögu um efniskaup.