Fjölmenning

Amtsbókasafnið hefur til útláns bækur á ýmsum tungumálum og vill koma til móts við óskir notenda um framboð á erlendum bókum. Séu ekki til þær bækur sem þú óskar eftir er annars vegar hægt að panta frá Bókasafni Móðurmáls eða senda inn tillögu um efniskaup.

Alla fimmtudaga yfir vetrartímann hittist íslenskuklúbbur þar sem fólk kemur saman og æfir sig að tala íslensku. 

Nánari upplýsingar um viðburðina má finna í viðburðadagatali Amtsbókasafnsins. 

Síðast uppfært 24. apríl 2024