Bókasafn Móðurmáls

Amtsbókasafnið er með samstarfssamning við Bókasafn Móðurmáls sem er með barna- og ungmennabækur á fjölmörgum tungumálum. Notendur Amtsbókasafnsins geta fengið lánaðar bækur þaðan sér að kostnaðarlausu.

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að panta bækur frá Bókasafni Móðurmáls á íslensku og á ensku.

Fyrir frekari upplýsingar, hafið samband við Hrönn Björgvinsdóttur á netfangið hronnb@amtsbok.is

 

Síðast uppfært 02. maí 2022