Afgreiðslutímar í vetur

(16.9.17 - 15.5.17) 
Mánudagar - föstudaga kl. 10.00-19.00
Laugardaga: 11:00-16:00
Sunnudaga: Lokað

Afgreiðslutímar í sumar

(16.05.17 - 15.9.17)
Mánudagar - föstudaga kl. 10.00-19.00
Laugardaga og sunnudaga er lokað

 

460 1250

Fréttir

Bókin Fuglar, eftir Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring.

Hjörleifur Hjartarson kynnir bókina Fuglar

Föstudaginn 15. desember kl. 17:00 kynnir Hjörleifur Hjartarson bókina Fuglar.
Lesa fréttina Hjörleifur Hjartarson kynnir bókina Fuglar
Home Alone er alltaf skemmtileg!

Kvikmyndasýning á Amtsbókasafninu

Góð hvíld frá jólastressinu þriðjudaginn 19. desember kl. 16:00.
Lesa fréttina Kvikmyndasýning á Amtsbókasafninu
Eru til geimverur?

Geimverur: Leitin að lífi í geimnum

Sævar Helgi Bragason fjallar um leitina að lífi í geimnum fimmtudaginn 14. desember kl. 17:00.
Lesa fréttina Geimverur: Leitin að lífi í geimnum
Bréfamaraþon á vegum Amnesty International

Bréfamaraþon á vegum Amnesty International

Bréf til bjargar lífi - laugardaginn 9. desember kl. 12-16.
Lesa fréttina Bréfamaraþon á vegum Amnesty International
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Laugardaginn 9. desember fara fram tveir viðburðir á Amtsbókasafninu í tengslum við átakið.
Lesa fréttina 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Bókin samanstendur af fræðilegri umfjöllun og sögulegum skáldskap auk fjölda áður óbirtra ljósmynda …

Bókarkynning | Í fjarlægð - Saga berklasjúklinga á Kristneshæli

Mánudaginn 4. desember kl. 17:00 mun Brynjar Karl Óttarsson kynna nýútkomna bók sína Í fjarlægð - Saga berklasjúklinga á Kristneshæli.
Lesa fréttina Bókarkynning | Í fjarlægð - Saga berklasjúklinga á Kristneshæli
Bókarkynning

Bókarkynning | Mamma, ég er á lífi

Fimmtudaginn 7. desember kl. 17:00 verður rithöfundurinn Jakob Þór Kristjánsson með bókarkynningu um nýútkomna bók sína Mamma, ég er á lífi - íslenskir piltar í víti heimsstyrjaldar.
Lesa fréttina Bókarkynning | Mamma, ég er á lífi
Gerum veturinn notalegan!

Nátt- og kósífatasögustund

Öllum velkomið að mæta í náttfötum eða kósífötum í sögustund á fimmtudaginn.
Lesa fréttina Nátt- og kósífatasögustund
Verðlaunaafhending Ungskálda fer fram á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17:00.

Verðlaunaafhending Ungskálda

Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17:00. Markmiðið er að veita ritlist ungs fólks meiri athygli og hvetja þau til að skapa.
Lesa fréttina Verðlaunaafhending Ungskálda
Gaman að baka!

Smákökubakstur og sögustund á Orðakaffi

Laugardaginn 25. nóvember kl. 14:00 verður boðið upp á bakstur og sögustund fyrir börn á kaffihúsinu Orðakaffi.
Lesa fréttina Smákökubakstur og sögustund á Orðakaffi

Áhugavert

  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum!
  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!
  • Viltu læra íslensku? Íslenskukennsla á vegum Lionsklúbbsins Ylfu á þriðjudögum kl. 16:30. Ókeypis.
  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!
  • Hér eru hljóðbækur fyrir alla - engir skilmálar.

leitir.is

Leitaðu að myndefni, ljósmyndum, bókum, tónlist, greinum, ritgerðum og tímaritum innan Amtsbókasafnsins!

Auglýsing

Viðburðir

NÝTT Í DESEMBER 2017

Skráning á póstlista