Tilslakanir á samkomutakmörkunum - Hefðbundinn afgreiðslutími
Frá og með 13. janúar er leyfilegur fjöldi gesta í safninu 20 manns. Áfram gildir grímuskylda. Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins færist aftur í fyrra horf.
12.01.2021 Almennt