Fréttir

Rótarý

Rótarý á Akureyri
Afmćlissýning Rótarýklúbbs Akureyrar - Rótarýklúbbur Akureyrar er stofnađur 1939 og hefur ţví fylgt Akureyringum í gegnum tíđina og veriđ hluti af bćjarlífinu. Ţar sem til er ýmislegt myndefni frá starfsemi klúbbsins gegnum tíđina var ákveđiđ taka saman myndir úr sögu klúbbsins og hafa til sýningar fyrir gesti Amtsbókasafnsins. Lesa meira

Allir lesa

Allir lesa á Ţorranum!
Nćsti landsleikur verđur 27. janúar til 19. febrúar 2017 - Allar tegundir bóka eru gjaldgengar. Ţađ skiptir ekki máli hvernig bćkur ţú lest eđa hvort ţú lest prentađan texta, rafbók eđa hljóđbók - Allir lesa á ţorranum! Lesa meira

Laus störf

Viđ leitum ađ bókavörđum
Bókaverđir á Amtsbókasafninu á Akureyri. Amtsbókasafniđ á Akureyri óskar ađ ráđa tvo bókaverđi í 100% starf frá og međ 1. og 16. mars 2016. Unniđ er til skiptis frá 8:00-16:00 og frá hádegi til kl. 19:00. Á veturna er fjórđi hver laugardagur frá 10:30-16:15 hluti af vinnutímanum. Lesa meira

Ný gjaldskrá 2017

Gjaldskrá 2017
Viđ vekjum athygli ykkar á ţví ađ ný gjaldskrá hefur tekiđ gildi - Ţađ sem hćkkar er merkt međ grćnu: Lesa meira

Fréttalisti