Fréttir

Bókaverđlaun barnanna 2017


Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabćkur ársins. Veitt eru verđlaun fyrir eina frumsamda bók og ađra ţýdda og fá höfundur og ţýđandi ţeirra bóka sem hljóta flest atkvćđi ađ sjálfsögđu verđlaun. Verđlaunin eru veitt ár hvert á sumardaginn fyrsta viđ hátíđlega athöfn. Er ţitt barn búiđ ađ kjósa? Lesa meira

Endurnýtum plastpokana

Ţessi flotta karfa er hjá sjálfsafgreiđsluvélunum - minnkum sóun á plasti!
Í körfu viđ sjálfsafgreiđsluvélar safnsins eru plastpokar sem bíđa ţess ađ verđa notađir aftur! Lesa meira

Rótarý

Rótarý á Akureyri
Afmćlissýning Rótarýklúbbs Akureyrar - Rótarýklúbbur Akureyrar er stofnađur 1939 og hefur ţví fylgt Akureyringum í gegnum tíđina og veriđ hluti af bćjarlífinu. Ţar sem til er ýmislegt myndefni frá starfsemi klúbbsins gegnum tíđina var ákveđiđ taka saman myndir úr sögu klúbbsins og hafa til sýningar fyrir gesti Amtsbókasafnsins. Lesa meira

Allir lesa

Allir lesa á Ţorranum!
Nćsti landsleikur verđur 27. janúar til 19. febrúar 2017 - Allar tegundir bóka eru gjaldgengar. Ţađ skiptir ekki máli hvernig bćkur ţú lest eđa hvort ţú lest prentađan texta, rafbók eđa hljóđbók - Allir lesa á ţorranum! Lesa meira

Fréttalisti