Fréttir

190 ára afmćli Amtsbókasafnsins á Akureyri

Amtsbókasafniđ á Akureyri
Ţriđjudaginn 25. apríl fagnar Amtsbókasafniđ á Akureyri 190 ára afmćli sínu. Af ţví tilefni mun opna sýning í safninu tileinkuđ sögu ţess. Allir eru velkomnir á opnunina sem verđur kl. 14 á afmćlisdeginum. Lesa meira

Afgreiđslutími um páskana 2017

Afgreiđslutími um páskana
Smelliđ á međfylgjandi mynd til ađ sjá afgreiđslutíma yfir páskana 2017. Gleđilega páska! Lesa meira

Saga Akureyrar e. Jón Hjaltason

Saga Akureyrar
Hvenćr varđ Akureyri ađ kaupstađ? Hvađan kemur nafniđ Akureyri? Hvernig tengdust Danir KEA? Öllu ţessu er svarađ í bókunum Saga Akureyrar eftir Jón Hjaltason, sem er til sölu á Amtsbókasafninu. Eigulegar bćkur sem er endalaust gaman ađ skođa. Lesa meira

Bókaverđlaun barnanna 2017


Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabćkur ársins. Veitt eru verđlaun fyrir eina frumsamda bók og ađra ţýdda og fá höfundur og ţýđandi ţeirra bóka sem hljóta flest atkvćđi ađ sjálfsögđu verđlaun. Verđlaunin eru veitt ár hvert á sumardaginn fyrsta viđ hátíđlega athöfn. Er ţitt barn búiđ ađ kjósa? Lesa meira

Fréttalisti