Föstudagsþraut 2023 nr. 39 - svör!
Kæru safngestir! Hér er þrautin og neðar er myndin með réttum svörum.
04.12.2023 Almennt
Afgreiðslutímar 2. nóvember – 14. desember
Mánud., miðvikud. og föstud.: kl. 8.15-19 (sjálfsafgr.: 8.15-10)
Þriðjud. og fimmtud.: 8:15-22 (sjálfsafgr.: 8:15-10 og 19-22)
Laugard.: kl. 11.00-16.00 -- Sunnud.: Lokað!
Hægt er að skila efni í Pennanum utan afgr.tíma safnsins
- Skjárinn: Sjónvarpsskjár er staddur á mótum gömlu og nýju byggingarinnar við ljósritunarvélina. Þar er að finna margar skemmtilegar og mis-nauðsynlegar en bókasafnstengdar upplýsingar.
- Bók skilað of seint!!! Á bókasafni í Ástralíu árið 2011 var bók skilað ... 122 árum eftir að hafa verið tekin að láni.