Afgreiðslutímar í vetur, 16. september–15. maí
Mánudagar–föstudagar: kl. 8.15–19.00
(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15–10:00)
Laugardagar: 11:00–16:00
Sunnudagar: Lokað

Sími: 460 1250

Fréttir

Mynd af þeim sem tilnefnd voru til verðlaunanna (mynd fengin af vef miðstöðvar íslenskra bókmennta)

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021

Í gær (1. desember) var tilkynnt um hvaða 15 bækur hefðu verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir árið 2021. Fimm bækur eru tilnefndar í þremur flokkum og af þessum fimmtán eru þrettán komnar í útlán hjá okkur.
Lesa fréttina Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021
Ævintýrapokarnir þrír og eiga eftir að verða fleiri!

Ævintýrapokar

Amtsbókasafnið heldur áfram að brydda upp á nýjungum. Nú eru komnir fyrstu þrír svokallaðir "ævintýrapokar fyrir alla fjölskylduna" og eru þeir staðsettir í barnadeildinni.
Lesa fréttina Ævintýrapokar
Barnaviðburðir falla niður

Barnaviðburðir falla niður

Sögustund sem átti að vera á morgun og barnaviðburður sem átti að vera á laugardaginn á Amtsbókasafninu falla því miður niður.
Lesa fréttina Barnaviðburðir falla niður
Alþjóðleg spilavika á Amtsbókasafninu

Alþjóðleg spilavika á Amtsbókasafninu

Vikuna 7. -13. nóvember er alþjóðleg spilavika og tekur Amtsbókasafnið á Akureyri þátt í henni með 4 viðburðum sem henta allri fjölskyldunni.
Lesa fréttina Alþjóðleg spilavika á Amtsbókasafninu
Millisafnalán - þjónusta sem er þægilegt að nýta sér

Millisafnalán - þjónusta sem er þægilegt að nýta sér

Ertu að leita að efni sem ekki er til á Amtsbókasafninu? Þá er tilvalið að nýta sér millisafnalán, sem er þjónusta sem bókasafnið bíður upp á.
Lesa fréttina Millisafnalán - þjónusta sem er þægilegt að nýta sér
Sjálfsrækt - leiðir að vellíðan - nærandi erindi í nóvember

Sjálfsrækt - leiðir að vellíðan - nærandi erindi í nóvember

Nú í nóvember standa Amtsbókasafnið á Akureyri og Sjálfsrækt heilsumiðstöð að fyrirlestraröðinni Sjálfsrækt – leiðir að vellíðan. Fyrirlestrarnir fara fram á Amtsbókasafninu kl. 17:00 á hverjum mánudegi og eru öllum opnir.
Lesa fréttina Sjálfsrækt - leiðir að vellíðan - nærandi erindi í nóvember
Spennandi sögustundir

Spennandi sögustundir

Sögustundir Amtsbókasafnsins eru ávallt góðar og oftast frekar spennandi stundir, en næstu tvær verða alveg einstaklega spennandi, nefnilega Stóra bangsasögustundin og Hrekkjavökusögustund.
Lesa fréttina Spennandi sögustundir
Síðustu dagar bókamarkaðsins

Síðustu dagar bókamarkaðsins

Nú fer að verða síðasti séns til að næla sér í gersemar á bókamarkaði Amtsbókasafnsins, sem verður uppi út þessa viku.
Lesa fréttina Síðustu dagar bókamarkaðsins
Haustfrí á Amtsbókasafninu - Ratleikur, bingó og ýmislegt fleira

Haustfrí á Amtsbókasafninu - Ratleikur, bingó og ýmislegt fleira

Öll börn eru hjartanlega velkomin á Amtsbókasafnið í haustfríum grunnskólanna, þar sem við bjóðum m.a. upp á ratleik, bingó, sögustundir og alls kyns afþreyingu.
Lesa fréttina Haustfrí á Amtsbókasafninu - Ratleikur, bingó og ýmislegt fleira
Amtið - hlaðvarp: Ungskáld og Magnús Orri Ungskáld Akureyrar 2020

Amtið - hlaðvarp: Ungskáld og Magnús Orri Ungskáld Akureyrar 2020

Í nýjasta hlaðvarpsþætti Amtsins er rætt við Magnús Orra Aðalsteinsson, Ungskáld Akureyrar 2020 auk þess sem við fræðumst um Ungskáldaverkefnið í ár.
Lesa fréttina Amtið - hlaðvarp: Ungskáld og Magnús Orri Ungskáld Akureyrar 2020

Viðburðir

Nýjar bækur til útláns á safninu

Auglýsing

Áhugavert

  • Hefur þú heimsótt ítalska kaffihúsið Orðakaffi, sem staðsett er á fyrstu hæð safnsins? 

  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum! 

  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!

  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!

  • Vissir þú að bókameðmæli frá ungmennum eru birt vikulega á Instagramreikningnum Bækur unga fólksins

Skráning á póstlista