Föstudagsþraut : finndu fimm vitleysur!
Jæja, elsku safngestir og velunnarar! Nú er fössari og það þýðir: GETRAUN! Vonandi ekki alltof erfið ... en afskaplega einföld.
12.08.2022 Almennt
Afgreiðslutímar í sumar, 16. maí – 15. sept.
Mánudagar–föstudagar: kl. 8.15–19.00
(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15–10:00)
Laugardagar: Lokað
Sunnudagar: Lokað
Sími: 460 1250
- Skjárinn: Sjónvarpsskjár er staddur á mótum gömlu og nýju byggingarinnar við ljósritunarvélina. Þar er að finna margar skemmtilegar og mis-nauðsynlegar en bókasafnstengdar upplýsingar.
- Bók skilað of seint!!! Á bókasafni í Ástralíu árið 2011 var bók skilað ... 122 árum eftir að hafa verið tekin að láni.