Afgreiðslutímar í vetur

16.9.18 - 15.5.19

Mánudagar - föstudaga kl. 8.15-19.00
(Sjálfafgreiðsla kl. 8:15-10:00)
Laugardaga: 11:00-16:00
Sunnudaga: Lokað

460 1250

Afgreiðslutímar í sumar

16.05.18 - 15.9.18
Mánudagar - föstudaga kl. 8:15-19.00
(Sjálfafgreiðsla kl. 8:15-10:00)
Laugardaga og sunnudaga er lokað
 

Fréttir

Mannát og femínismi: Skessur sem éta karla

Mannát og femínismi: Skessur sem éta karla

Þann 7. mars kl. 17:00 verður opnuð sýningin Mannát og femínismi: Skessur sem éta karla. Um er að ræða veggspjaldasýningu um mannát í íslenskum þjóðsögum. Fluttur verður fyrirlestur um sama efni í tilefni opnunar kl. 17:10. Verið öll hjartanlega velkomin!
Lesa fréttina Mannát og femínismi: Skessur sem éta karla
Hugsum til smáfuglanna!

Skapandi samvera / búum til fuglafóðrara og hlustum á sögu

Laugardaginn 23. febrúar kl. 13.30 verður sögustund og síðan munum við föndra fuglafóðrara í skapandi samveru.
Lesa fréttina Skapandi samvera / búum til fuglafóðrara og hlustum á sögu
Alþjóðadagur móðurmálsins

Alþjóðadagur móðurmálsins

Það verður heilmikið um að vera á Amtsbókasafninu í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins sem fram fer þann 21. febrúar næskomandi. Smellið á frétt til þess að lesa meira.
Lesa fréttina Alþjóðadagur móðurmálsins
Tvískiptur fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni

Tvískiptur fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni

Sterk liðsheild og Verum ástfangin af lífinu. Fyrirlesturinn fer fram miðvikudaginn 20. febrúar kl. 17:00.
Lesa fréttina Tvískiptur fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni
Færeyjar eru klasi 18 eyja í Atlantshafinu á milli Skotlands og Íslands. Eyjarnar eru allar í byggð …

Færeyjar í máli og myndum

Í tilefni 100 ára afmæli Norrænu félagana efnir Norræna félagið á Akureyri til kynningar á landafræði, náttúru, sögu og menningu Færeyja.
Lesa fréttina Færeyjar í máli og myndum
Morðgáta á bókasafninu - Murder at The Disco

Morðgáta á bókasafninu - Murder at The Disco

Staðurinn er Disco 54 - tíminn er níundi áratugurinn - viðburðurinn er afmæli hins eina sanna Dr. Discos. Á meðan veislunni stendur er framið MORÐ, sem gestir verða að ráða fram úr og komast að því hver hinn seki er.
Lesa fréttina Morðgáta á bókasafninu - Murder at The Disco
Útlánabomba

Útlánabomba

Mikil aukning var á útlánum í janúar á milli ára. Smelltu á frétt til þess að lesa meira.
Lesa fréttina Útlánabomba
Bókamarkaður í febrúar

Bókamarkaður í febrúar

Frá og með 5. febrúar og fram yfir mánaðarmót mun standa yfir bókamarkaður á 1. hæð Amtsbókasafnsins. Komdu og gerðu góð kaup!
Lesa fréttina Bókamarkaður í febrúar
Hvernig leit Akureyri út fyrir 100 árum síðan?

Sýningin Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis yfir á Hlíð

Sýningin Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis, sem staðið hefur í Brekkugötu 17 síðan 1. desember síðastliðinn, mun fljótlega prýða veggi Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hlíðar.
Lesa fréttina Sýningin Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis yfir á Hlíð
Það verður fjör í apríl!

Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri

Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri, í Menningarhúsinu Hofi dagana 23. og 24. apríl. Hátíðin er samstarf Menningarfélags Akureyrar, Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík og Amtsbókasafnsins á Akureyri.
Lesa fréttina Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri

Áhugavert

  • Hefur þú heimsótt ítalska kaffihúsið Orðakaffi, sem staðsett er á fyrstu hæð safnsins? 
  • Vissir þú að hér er ódýrasta, besta og eina DVD leigan í bænum! 
  • Hér er hægt að lesa dagblöð og tímarit - Nýjustu alltaf inni!
  • Vissir þú að hægt er að fá lánuð margs konar spil á safninu!
  • Hér eru hljóðbækur fyrir alla - engir skilmálar.

leitir.is

Leitaðu að myndefni, ljósmyndum, bókum, tónlist, greinum, ritgerðum og tímaritum innan Amtsbókasafnsins!

Auglýsing

Viðburðir

NÝJAR BÆKUR

Skráning á póstlista