Föstudagsþraut : hvaða bók er næst?

Hvor bókin þarna fyrir neðan á að vera númer 6 og af hverju?
Hvor bókin þarna fyrir neðan á að vera númer 6 og af hverju?

Snjókorn falla, á allt og alla ... safngestir leika og skemmta sér ... yfir auðveldum þrautum! Í dag er þetta einfalt. Við spyrjum hreinlega: hvor bókin þarna fyrir neðan á að koma næst?

Hver er sjötta (sexta segja sumir!) bókin? Heimsmetið í að leysa þessa þraut er 2 sekúndur. Gaman væri að heyra frá ykkur hvora bókina þið viljið setja númer sex og þá af hverju og já ... hvort heimsmet hafi verið slegið!

Góða helgi!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan