Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent

Í kvöld voru á Bessastöðum afhent íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bækur gefnar út árið 2021. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum: flokki skáldsagna, fræðibóka og rita almenns efnis og barna- og ungmennabóka.

Við óskum öllum vinningshöfunum til hamingju með verðlaunin, en þess má geta að Hallgrímur Helgason var að hljóta þau í þriðja skiptið, sem er met í þessum flokki skáldverka. En eftirfarandi bækur unnu verðlaunin (og eru auðvitað til útláns hjá okkur!) :

 

Í flokki skáldsagna

 

Í flokki barna- og ungmennabóka

 

Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis

 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan