Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bókamarkaður

Bókamarkaður

Kæru safngestir! Takk fyrir þolinmæðina gagnvart skerta afgreiðslutímanum á mánudag og þriðjudag. Nú er hafinn bókamarkaður sem kætir eflaust marga.
Lesa fréttina Bókamarkaður
Áminning: skertur afgreiðslutími 29.-30. ágúst!

Áminning: skertur afgreiðslutími 29.-30. ágúst!

Kæru safngestir! Við minnum ykkar á að mánudaginn 29. ágúst nk. og þriðjudaginn 30. ágúst verður afgreiðslutími Amtsbókasafnsins í styttra lagi, eða frá 16:00 til 19:00! Þetta er gert vegna stefnumótunarvinnu safnsins.
Lesa fréttina Áminning: skertur afgreiðslutími 29.-30. ágúst!
Föstudagsþraut : hið mennska orðarugl!!

Föstudagsþraut : hið mennska orðarugl!!

Föstudagur og Akureyrarvaka framundan. Hluti af henni er hið mennska bókasafn og því tilvalið að þraut dagsins skuli tengjast því! Gjörið svo vel: hið mennska orðarugl!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : hið mennska orðarugl!!
Skertur afgreiðslutími vegna stefnumótunarvinnu

Skertur afgreiðslutími vegna stefnumótunarvinnu

Kæru safngestir! Mánudaginn 29. ágúst nk. og þriðjudaginn 30. ágúst verður afgreiðslutími Amtsbókasafnsins í styttra lagi, eða frá 16:00 til 19:00! Þetta er gert vegna stefnumótunarvinnu safnsins.
Lesa fréttina Skertur afgreiðslutími vegna stefnumótunarvinnu
Rekstur á kaffihúsi í húsnæði Amtsbókasafnsins?

Rekstur á kaffihúsi í húsnæði Amtsbókasafnsins?

Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Rekstur á kaffihúsi í húsnæði Amtsbókasafnsins?
Mennska bókasafnið / Human library

Mennska bókasafnið / Human library

Komdu í spjall við áhugaverðar manneskjur. Hvaða sögur hafa mennsku bókatitlarnir að geyma? Come have a chat with interesting people. What stories do our human books have to tell?
Lesa fréttina Mennska bókasafnið / Human library
Föstudagsþraut : ruglaðir titlar og smá bónus

Föstudagsþraut : ruglaðir titlar og smá bónus

Föstudagurinn grætur af gleði og því er ráðið að ráða þraut. Föstudagsþrautin svokallaða er í tvennu lagi. Fyrst koma tíu ruglaðir titlar og svo þrjár lýsingar aftan á bókum.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : ruglaðir titlar og smá bónus
Sögustundirnar byrja í september

Sögustundirnar byrja í september

Barnabókavörðurinn okkar hún Eydís Stefanía er farin að skipuleggja haustið og veturinn. Fyrstu þrjár sögustundirnar eru ákveðnar, en þær verða eins og venjulega kl. 16:30. Sú fyrsta verður 15. september.
Lesa fréttina Sögustundirnar byrja í september
Þemaborð : eitt orð í titli

Þemaborð : eitt orð í titli

Eins og alþjóð og þið safngestirnir yndislegu vitið, þá er þemaborð á 2. hæðinni hjá okkur. Nýjasta þemað er „eitt orð í titli“.
Lesa fréttina Þemaborð : eitt orð í titli
Föstudagsþraut : finndu fimm vitleysur!

Föstudagsþraut : finndu fimm vitleysur!

Jæja, elsku safngestir og velunnarar! Nú er fössari og það þýðir: GETRAUN! Vonandi ekki alltof erfið ... en afskaplega einföld.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : finndu fimm vitleysur!
Langar þig að halda sýningu?

Langar þig að halda sýningu?

Langar þig að halda sýningu í sýningarrými Amtsbókasafnsins árið 2023? Við erum byrjuð að raða niður á mánuði, svo endilega sendu póst á netfangið svala@amtsbok.is og við skipuleggjum sýninguna þína!
Lesa fréttina Langar þig að halda sýningu?