Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nýtt bókasafnskerfi - uppfærsla í gangi

Nýtt bókasafnskerfi - uppfærsla í gangi

Við erum að skipta um bókasafnskerfi og verður því smá skerðing á þjónustu næstu tvær vikur eða svo. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum!
Lesa fréttina Nýtt bókasafnskerfi - uppfærsla í gangi
Inuit Qaujimajatuqangit - sýningaropnun

Inuit Qaujimajatuqangit - sýningaropnun

Í tilefni af 75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kanada verður sýningin Inuit Qaujimajatuqangit opnuð á Amtsbókasafninu, miðvikudaginn 1. júní frá 16–18. Á opnuninni verða bókagjafir og sýningin er opin öllum.
Lesa fréttina Inuit Qaujimajatuqangit - sýningaropnun
Skoppaðu á bókasafnið!

Skoppaðu á bókasafnið!

Hvað er Skoppaðu á bókasafnið? Skoppaðu á bókasafnið er: - Lestrarátak fyrir 6–13 ára krakka. - Í gangi á bókasafninu frá 30. maí – 26. ágúst.
Lesa fréttina Skoppaðu á bókasafnið!
Spjall-gluggi!

Spjall-gluggi!

Kæru safngestir og síðunotendur! Við viljum endilega benda ykkur á nýja þjónustu sem við erum að byrja með, en það er svokallaður spjall-gluggi.
Lesa fréttina Spjall-gluggi!
Amtsbókasafnið lokað í dag, uppstigningardag

Amtsbókasafnið lokað í dag, uppstigningardag

Kæru safngestir. Amtsbókasafnið er lokað í dag, uppstigningardag, en við opnum auðvitað á morgun, föstudaginn 27. maí kl. 8:15 eins og venjulega. Eigið góðan dag og sjáumst hress á morgun!
Lesa fréttina Amtsbókasafnið lokað í dag, uppstigningardag
Sumarlestur ungmenna - Amtsbókasafnið

Sumarlestur ungmenna - Amtsbókasafnið

Hvað er sumarlegra en að flatmaga í sólinni með góða bók? Á tímabilinu 25. maí – 25. ágúst stendur Amtsbókasafnið fyrir sumarlestri fyrir 13–18 ára.
Lesa fréttina Sumarlestur ungmenna - Amtsbókasafnið
Föstudagsþraut : barnabækur

Föstudagsþraut : barnabækur

Það er föstudagur og sólin skín með smá skýjum, alltaf besta veðrið hér. Nú er tími fyrir smá föstudagsþraut og hún tengist sýningunni flottu sem er í gangi hjá okkur núna.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : barnabækur
Sumarafgreiðslutími hefur tekið við!

Sumarafgreiðslutími hefur tekið við!

Kæru safngestir og aðrir! - Nú er snjórinn á algjöru undanhaldi og sumarið bankar hressilega á dyrnar. Því fylgir breyttur afgreiðslutími.
Lesa fréttina Sumarafgreiðslutími hefur tekið við!
Við erum að leita að sumarbollanum 2022 á myndinni ...

Föstudagsþraut : Nýi múmínbollinn!!

Kæru safngestir og síðuelskendur! Það er föstudagur og þrautin er í léttara lagi. Hún felst í því að finna nýja sumarbollann okkar á myndinni úr búðinni okkar litlu.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : Nýi múmínbollinn!!
Alma - nýtt bókasafnskerfi

Alma - nýtt bókasafnskerfi

Nýtt bókasafnskerfi er að taka við hjá almenningsbókasöfnum landsins í byrjun júní, þ.m.t. Amtsbókasafninu á Akureyri. Eðlilega hefur svona stór breyting einhver áhrif og til að byrja með minnumst við á þau helstu hér:
Lesa fréttina Alma - nýtt bókasafnskerfi
Sumarlestur 2022 : Læsi í víðum skilningi

Sumarlestur 2022 : Læsi í víðum skilningi

Námskeiðið er fyrir krakka fædda 2012 og 2013. Undirstaða námskeiðsins er lestur í víðum skilningi. Við byrjum alla daga á yndislestri. Síðan munum við bralla ýmislegt eins og að heimsækja Listasafnið og Minjasafnið, föndra, skrifa, spila, teikna, leika og fleira.
Lesa fréttina Sumarlestur 2022 : Læsi í víðum skilningi