Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Er ekki við hæfi að slá á létta strengi á þessum degi?

Föstudagsþraut : nafnarugl

Föstudagur til fjár. Þá er spurningin hvort þið viljið koma hingað á safnið í dag kl. 15:00 og hlusta á Guðrúnu frá Lundi lesa upp úr verkum sínum eða leysa þrautina sem er svo ofboðslega einföld.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : nafnarugl
Nahelou May, 22 ára, frá Lyon í Frakklandi

Nahelou May

[English version of the interview follows!] Í gegnum árin hefur Amtsbókasafnið á Akureyri verið svo heppið að fá fólk frá öðrum löndum til sín í tímabundna vinnu. Flest þeirra gera þetta sem hluta af námi, eins konar starfsnám.
Lesa fréttina Nahelou May
Amtsbókasafnið á þegar mynddiska sem innihalda sigurvegara nýjustu Óskarsverðlaunanna og fleiri koma…

Óskarsverðlaun og Amtsbókasafnið

Óskarsverðlaunin voru afhent í 94. sinn aðfararnótt mánudagsins 28. mars. Þetta eru ein stærstu og umdeildustu kvikmyndaverðlaunin í heiminum og því vert að fylgjast með þeim. Amtsbókasafnið hefur í gegnum tíðina reynt að eignast eins margar verðlaunamyndir og hægt er og þar eru Óskarsverðlaunin engin undantekning.
Lesa fréttina Óskarsverðlaun og Amtsbókasafnið
Þær gerast varla léttari myndagáturnar, er það nokkuð? (Íslandsmetið í að leysa þessa er 2,7 sekúndu…

Föstudagsþraut : ofurlétt myndagáta!

Snjókorn falla ... á allt og alla, föstudagur og þrautin hér... ókei, við ætlum að slá enn og aftur á þessa léttu strengi og þess vegna er komin hér ofurlétt föstudagsþraut!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : ofurlétt myndagáta!
Þemaborðið á 1. hæð. Hérna er þemað „Erlendar bækur“. Nýtt þema er væntanlegt. Hvað skyldi það vera?…

Þemaborð

Á 1. og 2. hæð Amtsbókasafnsins má finna svokölluð þemaborð. Algengur tími hvers þema er mánuður. Efnistökin eru margvísleg og það er gaman að sjá viðbrögð safngesta við þeim.
Lesa fréttina Þemaborð
Múmínkönnurnar hafa verið ótrúlega vinsælar hjá okkur ...

Safnbúðin

Eins og flest ykkar vita, þá er lítil og sæt búð í afgreiðslu Amtsbókasafnsins. Þar má finna múmínkönnur, múmínskálar, glös, skeiðar, segla, bókaljós, endurskinsmerki, skæri o.fl.
Lesa fréttina Safnbúðin
Sessý gerði fimm breytingar á sér fyrir síðari myndina ... finnið þið þær?

Föstudagsþraut : fimm breytingar!

Fössari fössari fössari! Við bregðum á leik að venju og í dag hefur Sessý gert fimm breytingar á sér á milli mynda. Finnið þið þær?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : fimm breytingar!
Vísindaskáldsögur, fantasíur, manga-bækur, teiknimyndasögur fyrir fullorðna ... það er allt hérna, s…

Vísindaskáldsögur, fantasíur og teiknimyndasögur

Safnefnið er af mörgum toga. Plokktangir, ævintýrapokar, kökuform og jú ... bækur, tímarit, spil, mynddiskar og fleira. Fantasíudeildin okkar hefur vakið verðskuldaða athygli.
Lesa fréttina Vísindaskáldsögur, fantasíur og teiknimyndasögur
12 þekktir einstaklingar sem þið ættuð nú að þekkja vel, ekki satt?? Alla þessa má finna á Amtsbókas…

Föstudagsþraut : afmælisdagar!

Í dag á einhver afmæli og á morgun líka! Það er föstudagur og komið að þraut vikunnar á heimasíðunni!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : afmælisdagar!
Íslenskuklúbburinn hittist 3. mars sl. á Amtsbókasafninu og naut samverunnar.

Íslenskuklúbburinn er byrjaður

Fimmtudaginn 3. mars hittist íslenskuklúbburinn svokallaði í fyrsta sinn. Átta aðilar hittust og komu frá fimm mismunandi löndum.
Lesa fréttina Íslenskuklúbburinn er byrjaður
Föstudagsþraut : Krossgáta!

Föstudagsþraut : Krossgáta!

Föstudagur til fjár er klár og þrautin er góð í dag, þér í hag. Við rímum á tímum ...
Lesa fréttina Föstudagsþraut : Krossgáta!