Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut : hrollvekjandi útgáfa! (með svörum!)

Föstudagsþraut : hrollvekjandi útgáfa! (með svörum!)

Kæru velunnarar og allir! Það ku vera föstudagur og það þýðir margt. Til dæmis er kominn tími á skemmtilega þraut sem að þessu sinni tengist Hrekkjavökunni svokölluðu ... hrollvekjandi þraut sem sagt!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : hrollvekjandi útgáfa! (með svörum!)
Kvöldopnun á Amtsbókasafninu!

Kvöldopnun á Amtsbókasafninu!

Kæru safngestir! Við ætlum að hafa opið hjá okkur lengur á þriðjudögum og fimmtudögum, frá 1. nóvember til og með 15. desember. Þessa daga verður opið 8:15-22:00!
Lesa fréttina Kvöldopnun á Amtsbókasafninu!
Borðspilin eru frábær skemmtun!

Borðspilin eru frábær skemmtun!

Safnkostur Amtsbókasafnsins er fjölbreyttur og við erum alltaf að vinna í því að auka fjölbreytnina. Borðspilunum hjá okkur fjölgar stöðugt og vinsældir þeirra aukast.
Lesa fréttina Borðspilin eru frábær skemmtun!
Föstudagsþraut : nýjar bækur fá Google meðferð (með svörum)

Föstudagsþraut : nýjar bækur fá Google meðferð (með svörum)

Kæru safngestir! Fyrir mánuði síðan um það bil snerist föstudagsþrautin um Google þýdda titla. Þraut dagsins gerir það aftur í dag!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : nýjar bækur fá Google meðferð (með svörum)
Jenny Colgan í öruggum höndum Aiju!

Jólabókaflóðið - nýjar bækur

Kæru safngestir! Jólaöl er farið að sjást í búðum, en miklu meira og frekara gleðiefni er sú staðreynd að jólabókaflóðið svokallað er byrjað.
Lesa fréttina Jólabókaflóðið - nýjar bækur
Föstudagsþraut : bleiki dagurinn (með svörum)

Föstudagsþraut : bleiki dagurinn (með svörum)

Það er bleikur föstudagur í dag og þá er um að gera að skella í eina þraut ... sem er bleiktengd!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : bleiki dagurinn (með svörum)
Jú jú ... við lánum enn út mynddiska! NÝJAR MYNDIR!

Jú jú ... við lánum enn út mynddiska! NÝJAR MYNDIR!

Kæru safngestir! Besta, ódýrasta og eina mynddiskaleiga bæjarins kynnir til leiks sjö nýja mynddiska!
Lesa fréttina Jú jú ... við lánum enn út mynddiska! NÝJAR MYNDIR!
Áhugamál

Áhugamál

Áhugamál okkar eru mörg og ólík. En við höfum þó tekið saman rit í nokkrum flokkum og sett í rekka sem við nefnum „Áhugamál“.
Lesa fréttina Áhugamál
Föstudagsþraut : Björn

Föstudagsþraut : Björn

"Föstudagur" hljómar eins og "björn" ... ef þú breytir fös í bj, tud í ö og agur í rn. Þrautin er einföld:
Lesa fréttina Föstudagsþraut : Björn
Rit- og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi

Rit- og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi

Bergrún Íris verður með tveggja daga námskeið fyrir 9-12 ára krakka á Amtsbókasafninu dagana 10. og 13. október. Á námskeiðinu læra krakkarnir að skrifa og myndlýsa smásögu.
Lesa fréttina Rit- og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi