Fréttir frá Akureyrarbæ

Gunnar Gíslason og Hilda Jana Gísladóttir

Gunnar og Hilda Jana í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Gunnar og Hilda Jana í viðtalstíma
Mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. október

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 16. október.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. október
Byggðarmerki Akureyrarkaupstaðar

Hádegisfyrirlestraröð um stefnur Akureyrarbæjar

Í vetur mun Akureyrarbær bjóða upp á hádegisfyrirlestraröð þar sem fjallað verður um stefnur bæjarins.
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestraröð um stefnur Akureyrarbæjar
Frá móttöku Akureyrarbæjar á Vestnorden, Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri ávarpar gestina.

Mikil ánægja með Akureyri

Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin á Akureyri í síðustu viku í 33.skipti. Kaupstefnan er haldin árlega og hefur mjög mikla þýðingu fyrir ferðamennsku á Íslandi, Grænlandi og Færeyjum. Á kaupstefnunni voru rúmlega 600 aðilar skráðir til leiks frá alls 30 löndum, þar af um 370 að sýna og bjóða fram vöru eða þjónustu og hátt í 200 að kynna sér og kaupa það sem í boði er. Um 70 kaupendur voru að koma í fyrsta sinn og blaðamenn og opinberi gestir voru einnig um 70 talsins.
Lesa fréttina Mikil ánægja með Akureyri

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Miðlungs 97.00 µg/m3

Í gær: Lítið 21.71 µg/m3

Lesa meira