Fréttir frá Akureyrarbæ

Lokahátíð Listasumars er á laugardaginn

Lokahátíð Listasumars er á laugardaginn

Lokahátíð Listasumars verður í Listagilinu á laugardag. Boðið verður upp á karnivalstemningu með alls kyns uppákomum.
Lesa fréttina Lokahátíð Listasumars er á laugardaginn
Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu

Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu

Brekkugata er nú lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu/Gránufélagsgötu en verið er að leggja lokahönd á endurnýjun gatnamótanna.
Lesa fréttina Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu
Mynd af heimasíðu Hríseyjar.

Hríseyjarhátíðin er um helgina

Hin árlega Hríseyjarhátíð verður haldin um helgina og er dagskráin fjölskylduvæn og fjölbreytt.
Lesa fréttina Hríseyjarhátíðin er um helgina
Breytingar á sorphirðukerfi standa yfir

Breytingar á sorphirðukerfi standa yfir

Stærsta breytingin er fólgin í því að nú verða sóttir fjórir flokkar úrgangs við hvert heimili, auk þess sem hvatt er til að íbúar sameinist um sorphirðu eins og aðstæður gefa tilefni til.
Lesa fréttina Breytingar á sorphirðukerfi standa yfir

Auglýsingar

Útboð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg

Útboð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í gerð 3 áningarstaða við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Leiruvegi norðanverðum, frá gatnamótum við Drottningarbraut í vestri og að Leirubrúnni í austri ásamt frágangi umhverfis stígana (melgresi og fleira).
Lesa fréttina Útboð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg
Svæðið sem breytingin nær til

Holtahverfi - ÍB18 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Akureyrarbær hefur hafið vinnu við breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breytingin felst í því að einnig verður heimilt að byggja lífsgæðakjarna innan vestari reit íbúðarbyggðar ÍB18. Lífsgæðakjarnar eru heiti yfir húsnæði sem er einkum hug...
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB18 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis

Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna svæðis á milli Naustahverfis og Hagahverfis og tillaga að breytingu á deiliskipulagi Naustahverfis, 3. áfanga, Hagahverfi.
Lesa fréttina Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu
Ásýndarmynd af húsaröðinni Hafnarstræti 67-77

Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að breyting á deiliskipulagi sem nær til Hafnarstrætis 73-75 til samræmis við fyrirliggjandi gögn verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Flýtileiðir