Fréttir frá Akureyrarbæ

Foreldrar skipta mestu máli

Foreldrar skipta mestu máli

Forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrarbæjar efna til foreldrafræðslu í Brekkuskóla miðvikudagskvöldið 14. nóvember frá kl. 20-21.30. Allir foreldrar eru hvattir til að mæta og hlýða á fróðleik um líf unglinga nú til dags og taka þátt í umræðum um málefni þeirra.
Lesa fréttina Foreldrar skipta mestu máli
Á Punktinum síðasta föstudag. Frá vinstri: Halla Birgisdóttir Ottesen, umsjónarmaður Punktsins, Ásdí…

Bæjarstjórinn kynnti sér starfsemi Punktsins

Síðasta föstudag heimsótti bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, handverksmiðstöðina Punktinn í Rósenborg. Ásthildur fékk góða kynningu á því góða starfi sem unnið er í Punktinum og spjallaði við fólkið sem þar vinnur.
Lesa fréttina Bæjarstjórinn kynnti sér starfsemi Punktsins
Andri Teitsson og Eva Hrund Einarsdóttir

Andri og Eva Hrund í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Andri og Eva Hrund í viðtalstíma
Mynd: Ragnar Hólm.

Jafnréttisstefnan kynnt

Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar verður kynnt með hádegisfyrirlestri á morgun, þriðjudaginn 13. nóvember kl. 12.15 í SÍMEY að Þórsstíg 4. Fólk er hvatt til að mæta og kynna sér stefnu sveitarfélagsins í þessum mikilvæga málaflokki. Allir eru velkomnir.
Lesa fréttina Jafnréttisstefnan kynnt

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 5.00 µg/m3

Í gær: Lítið 5.04 µg/m3

Lesa meira