Fréttir frá Akureyrarbæ

Unnið að uppsetningu hraðahindrana í Listagili.

Áhrif yfirstandandi verkfalls á þjónustu Akureyrarbæjar

Verkfall félagsfólks BSRB hefur umtalsverð áhrif á ýmsa þjónustu á vegum Akureyrarbæjar. Í þeim tilfellum sem verkfallið hefur áhrif skerðist starfsemi verulega eða fellur alfarið niður.
Lesa fréttina Áhrif yfirstandandi verkfalls á þjónustu Akureyrarbæjar
Fundur í bæjarstjórn 6. júní

Fundur í bæjarstjórn 6. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 6. júní næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 6. júní
Framkvæmdir á Kaupvangstorgi. Mynd: Almar Alfreðsson.

Framkvæmdir við Kaupvangstorg

Töluverðar framkvæmdir standa nú yfir á Kaupvangstorgi á gatnamótum Listagils (Kaupvangsstrætis) og Hafnarstrætis. Af þeim sökum má búast við takmörkunum á umferð ökutækja um svæðið næstu vikurnar og verður til að mynda einstefna upp eða niður Gilið eftir því sem verkinu vindur fram. Þessar framkvæmdir eru löngu tímabærar en beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þær kunna að valda.
Lesa fréttina Framkvæmdir við Kaupvangstorg
Upphafi Vinnuskólans frestað um viku

Upphafi Vinnuskólans frestað um viku

Vegna yfirvofandi verkfalls BSRB hefur verið ákveðið að fresta upphafi Vinnuskólans um viku og er fyrsti vinnudagur 14. júní nk.
Lesa fréttina Upphafi Vinnuskólans frestað um viku

Auglýsingar

Útboð á ræstingu fyrir 8 af leikskólum Akureyrarbæjar

Útboð á ræstingu fyrir 8 af leikskólum Akureyrarbæjar

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir 8 leikskóla. Áætlaður samningstími er 4 ár.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu fyrir 8 af leikskólum Akureyrarbæjar
Tillaga að breyttu deiliskipulagi

Háskólasvæði - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Háskólans á Akureyri.
Lesa fréttina Háskólasvæði - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Undirhlíð - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og deiliskipulagi Stórholts - Lyngholts

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögur að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og Stórholts – Lyngholts.
Lesa fréttina Undirhlíð - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður og deiliskipulagi Stórholts - Lyngholts
Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól

Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir athafnasvæði við Grænhól.
Lesa fréttina Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól

Flýtileiðir