Fréttir frá Akureyrarbæ

Mengun frá skemmtiferðaskipum

Mengun frá skemmtiferðaskipum

Á fundi bæjarráðs þann 19. júlí var m.a. rætt um mælingar á mengun frá skemmtiferðarskipum. EFLA verkfræðistofa tók saman stutt minnisblað um niðurstöður loftgæðamælinga Umhverfisstofnunar á Akureyri frá mars til 11. júlí 2018.
Lesa fréttina Mengun frá skemmtiferðaskipum
Loftgæðamælingar á heimasíðu Akureyrarbæjar

Loftgæðamælingar á heimasíðu Akureyrarbæjar

Á heimasíðu Akureyrarbæjar er hægt að sjá mælingar á loftgæðum í bænum. Mælirinn er staðsettur í Strandgötu, á milli hafnarinnar og miðbæjar.
Lesa fréttina Loftgæðamælingar á heimasíðu Akureyrarbæjar
Miðaldadagar eru um helgina

Miðaldadagar eru um helgina

Árið 2007 var sjálfseignastofnunin Gásakaupstaður stofnuð en að henni standa Akureyrarkaupstaður ásamt fleirum. Markmið Gásakaupstaðar er að stuðla að uppbyggingu fyrirhugaðs ferðamannastaðar á Gásum og eru Miðaldadagar hluti af því verkefni.
Lesa fréttina Miðaldadagar eru um helgina

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið -1.00 µg/m3

Í gær: Lítið 5.29 µg/m3

Lesa meira