Fréttir frá Akureyrarbæ

Tökum nagladekkin úr umferð

Tökum nagladekkin úr umferð

Akureyringar eru minntir á að notkun nagladekkja er almennt bönnuð á Íslandi frá og með 15. apríl til og með 31. október nema aðstæður gefi tilefni til annars.
Lesa fréttina Tökum nagladekkin úr umferð
Naustahverfi og Hagahverfi í syðri hluta bæjarins eru nýjustu hverfi bæjarins.

Mikil íbúðauppbygging í kortunum

Á þessu ári er gert ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist við að minnsta kosti 220 nýjar íbúðir á Akureyri á byggingarhæfum lóðum sem þegar hefur verið úthlutað.
Lesa fréttina Mikil íbúðauppbygging í kortunum
Lundarskóli - útboð á endurbótum á B álmu og inngarði

Lundarskóli - útboð á endurbótum á B álmu og inngarði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á B álmu og inngarði í Lundarskóla á Akureyri auk endurbóta á þaki og þakrými samkvæmt útboðsgögnum.
Lesa fréttina Lundarskóli - útboð á endurbótum á B álmu og inngarði
Götusópurinn afhentur. Á myndinni er Friðrik Ingi Friðriksson forstjóri Aflvéla og Andri Teitsson fo…

Öflugt tæki í baráttunni gegn svifryki

Nýr og afkastamikill götusópur í eigu bæjarins hefur verið tekinn í notkun. Sópnum er ætlað að vinna gegn svifryksmengun á Akureyri.
Lesa fréttina Öflugt tæki í baráttunni gegn svifryki

Auglýsingar

Ráðhúsið á Akureyri

Viðtalstími bæjarfulltrúa fellur niður

Vegna samkomutakmarkana verður ekki hægt að halda viðtalstíma á fimmtudaginn.
Lesa fréttina Viðtalstími bæjarfulltrúa fellur niður
Mynd: Auðun Níelsson

Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun, múrviðgerðir og sílanburð.
Lesa fréttina Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði
Mynd: Auðunn Níelsson.

Yfirborðsmerkingar - útboð

Umhverfis og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri fyrir árið 2021.
Lesa fréttina Yfirborðsmerkingar - útboð
Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana

Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana

Gámasvæðið Réttarhvammi verður opið á skírdag, laugardaginn 3. apríl og annan í páskum.
Lesa fréttina Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana

Flýtileiðir