Fréttir frá Akureyrarbæ

Innleiðing Barnasáttmálans gengur vel

Innleiðing Barnasáttmálans gengur vel

Nú er þrepi tvö af átta í innleiðingarferli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Akureyri að ljúka. Það felst í kortlagningu á stöðu barna í bænum.
Lesa fréttina Innleiðing Barnasáttmálans gengur vel
Sparkvöllur við Brekkuskóla á Akureyri

Útboð á endurnýjun gervigrass á sparkvöllum við skóla á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrar óskar eftir tilboðum í verkið Sparkvellir 2018.
Lesa fréttina Útboð á endurnýjun gervigrass á sparkvöllum við skóla á Akureyri
Ársskýrslan komin út

Ársskýrslan komin út

Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 2017 er komin út. Lítil spurn hefur verið eftir að fá skýrsluna prentaða á liðnum árum og því verður hún ekki prentuð að þessu sinni frekar en síðustu tvö árin. Það er hvort tveggja umhverfisvæn aðgerð og felur um leið í sér dálítinn sparnað fyrir sveitarfélagið. Óski einhver eftir að fá skýrsluna á pappír þá getur viðkomandi snúið sér til þjónustuanddyris Akureyrarbæjar í Ráðhúsinu að Geislagötu 9.
Lesa fréttina Ársskýrslan komin út

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 26.00 µg/m3

Í gær: Lítið 5.58 µg/m3

Lesa meira