Fréttir frá Akureyrarbæ

Skjánotkun og svefn

Skjánotkun og svefn

Á morgun, þriðjudaginn 19. mars kl. 20-21.30, verður opinn fundur í Giljaskóla um skjánotkun og svefn barna og unglinga.
Lesa fréttina Skjánotkun og svefn
Frá Landsþingi ungmennahúsa.

Landsþing ungmennahúsa

Landsþing ungmennahúsa á Íslandi var haldið í framhaldskóla Mosfellsbæjar helgina 1.-3. mars sl. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson, setti landsþingið og Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur á skrifstofu mennta- og vísindamála í mennta- og menningarmálaráðuneytinu, ávarpaði unga fólkið. Ungmennahúsið Mosinn í Mosfellsbæ og Samfés, samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, stóðu fyrir landsþinginu og var yfirskrift landsþingsins „Brúum bilið – ungt fólk til áhrifa.
Lesa fréttina Landsþing ungmennahúsa
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. mars

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 19. mars.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. mars
Karlmenn og krabbamein í Hofi

Karlmenn og krabbamein í Hofi

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður til málþings fimmtudaginn 14. mars kl.16-18 í Menningarhúsinu Hofi undir yfirskriftinni: Karlmenn og krabbamein.
Lesa fréttina Karlmenn og krabbamein í Hofi

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 9.00 µg/m3

Í gær: Miðlungs 52.54 µg/m3

Lesa meira