Fréttir frá Akureyrarbæ

Stærsta skátamót Íslandssögunnar

Stærsta skátamót Íslandssögunnar

Stærsta skátamót Íslandssögunnar verður haldið víðsvegar um landið, meðal annars á Akureyri, frá 25. júlí til 2. ágúst. Þá taka fleiri en 5.000 skátar frá 95 löndum þátt í hinu alþjóðlega skátamóti World Scout Moot. Mótið er fyrir þátttakendur á aldrinum 18-25 ára. Þetta er í 15. skipti sem slíkt mót er haldið og nú á Íslandi.
Lesa fréttina Stærsta skátamót Íslandssögunnar
Mynd: Daníel Starrason.

Vatnsrennibrautirnar slá í gegn

Segja má að biðraðir hafi verið í nýju vatnsrennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar frá því þær voru opnaðar. Ef borin er saman aðsókn í sundlaugina fyrir og eftir vígslu brautanna kemur í ljós að hún hefur aukist um ríflega 300%.
Lesa fréttina Vatnsrennibrautirnar slá í gegn
Mynd: Auðunn Níelsson.

Beint flug frá Bretlandi til Akureyrar næsta vetur

Breska ferðaskrifstofan Super Break mun á næstu dögum hefja sölu á ferðum til Norðurlands með beinu flugi frá Bretlandi. Þetta verður í fyrsta sinn sem boðið verður upp á beint flug til Akureyrar frá Bretlandi, en flogið verður alls átta sinnum frá átta mismunandi flugvöllum víðsvegar um Bretland. Þeirra á meðal eru Newcastle, Liverpool, Leeds, Bradford og Bournemouth. Samtals verður pláss fyrir um 1.500 farþega í þessum ferðum.
Lesa fréttina Beint flug frá Bretlandi til Akureyrar næsta vetur

Viðburðir á næstunni

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Það er fullt í boði fyrir börnin í sumar.

  Kynnið ykkur framboðið. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Ýmis sumarstörf laus til umsóknar og óskað er eftir grunn- og leikskólakennurum til starfa í haust. 

  Kynnið ykkur framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 4.00 µg/m3

Í gær: Lítið 10.75 µg/m3

Lesa meira