Fréttir frá Akureyrarbæ

Mynd: Ragnar Hólm.

Jafnréttisstefnan kynnt

Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar verður kynnt með hádegisfyrirlestri á morgun, þriðjudaginn 13. nóvember kl. 12.15 í SÍMEY að Þórsstíg 4. Fólk er hvatt til að mæta og kynna sér stefnu sveitarfélagsins í þessum mikilvæga málaflokki. Allir eru velkomnir.
Lesa fréttina Jafnréttisstefnan kynnt
Frá undirritun samningsins. Frá vinstri: Geir Gíslason formaður Vina Hlíðarfjalls, Guðmundur Karl Jó…

Áframhaldandi stuðningur Vina Hlíðarfjalls

Í dag var endurnýjaður samstarfsamningur Akureyrarbæjar og Vina Hlíðarfjalls. Samningurinn kveður á um áframhaldandi stuðning Vina Hlíðarfjalls við frekari markaðs- og uppbyggingarverkefni í Hlíðarfjalli, sem eru m.a. að styðja við frekari uppbyggingu á snjóframleiðslukerfi Hlíðarfjalls, móta og laga skíðaleiðir, auka við öryggisbúnað og markaðssetja Hlíðarfjall. Samningurinn gildir til 1. nóvember 2021.
Lesa fréttina Áframhaldandi stuðningur Vina Hlíðarfjalls
A! Gjörningahátíð hafin

A! Gjörningahátíð hafin

A! Gjörningahátíð er fjögurra daga hátíð sem hefst í dag, fimmtudaginn 8. nóvember, og lýkur sunnudaginn 11. nóvember. Listamennirnir og hóparnir sem taka þátt að þessu sinni eru:Aðalsteinn Þórsson (IS), Anna Sigríður Sigurjónsdóttir (IS) og Birgit Asshoff (D), Birgitta Karen Sveinsdóttir (IS), Hekla Björt Helgadóttir (IS), Kristján Guðmundsson (IS), Kviss búmm bang (IS), Paola Daniele (F), Raisa Foster (SF), Yuliana Palacios (MEX/IS), Örn Ingi tileinkun: Kolbeinn Bjarnasson (IS) og Þórarinn Stefánsson (IS). Á sama tíma fer vídeóalistahátíðin Heim fram og þar taka þátt Arna Valsdóttir (IS) og Raisa Foster (SF).
Lesa fréttina A! Gjörningahátíð hafin
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

8. nóvember er dagur gegn einelti

Menntamálastofnun minnir á dag gegn einelti 8. nóvember. Á þessum degi eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og skólasamfélagið hvatt til að taka höndum saman gegn einelti og slæmum samskiptum.
Lesa fréttina 8. nóvember er dagur gegn einelti

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 3.00 µg/m3

Í gær: Lítið 3.79 µg/m3

Lesa meira