• Viltu prófa nýja vefinn okkar?
    Nýr og endurbættur vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu en þú getur fengið að skoða prufuútgáfu með því að smella hér.

    Lesa meira

Fréttir frá Akureyrarbæ

Verk eftir Helgu Páleyju Friðþjófsdóttur.

Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri

Laugardaginn 22. mars kl. 15 verða sýningar Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Á opnunardaginn verður listamannaspjall með Emilie kl. 15.45 og leiðsögn með Helgu Páleyju kl. 16.15.
Lesa fréttina Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri
Ertu á aldrinum 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?

Ertu á aldrinum 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?

Norrænt vinabæjamót ungmenna verður haldið í Västerås í Svíþjóð dagana 26.-30. júní 2025
Lesa fréttina Ertu á aldrinum 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?
Mynd: María Tryggvadóttir

Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá maí til loka september

Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá 1. maí til 30. september 2025.
Lesa fréttina Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá maí til loka september
Sigurvegararnir eru Valur Darri Ásgrímsson, Brekkuskóla, 1. sæti, Katrín Birta Birkisdóttir, Síðuskó…

Valur Darri hreppti 1. sætið í Upphátt

Valur Darri Ásgrímsson úr Brekkuskóla hreppti 1. sætið í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri, sem haldin var í gær. 
Lesa fréttina Valur Darri hreppti 1. sætið í Upphátt

Auglýsingar

Lóðirnar Hulduholti 29 og 31

Hulduholt 29 og 31 - sala byggingarréttar

Samþykkt hefur verið að auglýsa eftir kauptilboði í byggingarrétt lóðanna Hulduholti 29 og 31.
Lesa fréttina Hulduholt 29 og 31 - sala byggingarréttar
Lóðin Goðanes 3b er merkt 5 á deiliskipulagsuppdrætti

Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 lausar til umsóknar.
Lesa fréttina Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar
Mynd: Auðunn Níelsson

Auglýst niðurstaða bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Tvær deiliskipulagsbreytingar hafa nýlega verið samþykktar af bæjarstjórn Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Auglýst niðurstaða bæjarstjórnar Akureyrarbæjar
Útboð á endurbótum á götum á Akureyri 2025

Útboð á endurbótum á götum á Akureyri 2025

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur
Lesa fréttina Útboð á endurbótum á götum á Akureyri 2025

Flýtileiðir