Fréttir frá Akureyrarbæ

Eitt af verkum Helgu Sigríðar Valdemarsdóttur á sýningunni Kyrrð.

Opnanir í Listasafninu á laugardaginn

Laugardaginn 24. febrúar kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Sköpun bernskunnar 2018, samsýning listamanna, skólabarna og Leikfangasafnsins á Akureyri, og sýning Helgu Sigríðar Valdemarsdóttur, Kyrrð.
Lesa fréttina Opnanir í Listasafninu á laugardaginn
Frá svæðistónleikunum í Hofi. Mynd af heimasíðu TA.

Uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar Nótunnar fyrir Norðausturland fóru fram föstudaginn 9. febrúar síðastliðinn í Hofi og stóðu fulltrúar Tónlistarskólans á Akureyri sig með mikilli prýði. Nótan er uppskeruhátíð tónlistarskóla á Íslandi.
Lesa fréttina Uppskeruhátíð tónlistarskóla
Tölvuteikning úr nýjum húsakynnum Listasafnsins á Akureyri.

Listasafnið á Akureyri greiðir listamönnum

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu 8. febrúar sl. voru samþykkt drög að verklagsreglum um verkefnið "Greiðum listamönnum". Í fjárhagsáætlun Akureyrarkaupstaðar fyrir árið 2018 er gert ráð fyrir 1,5 m.kr. viðbótarfjárveitingu vegna verkefnisins og byggir hún á því að fjárheimildir sem á vantar til að fjármagna það að fullu séu þegar fyrir í rekstri safnsins, en heildarkostnaður er áætlaður um 4,5 m.kr. Stjórn Akureyrarstofu leggur áherslu á að kostnaðurinn verði sýnilegur í bókum safnsins.
Lesa fréttina Listasafnið á Akureyri greiðir listamönnum

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 7.00 µg/m3

Í gær: Lítið 0.00 µg/m3

Lesa meira