Fréttir frá Akureyrarbæ

Ingibjörg Ólöf Isaksen og Þórhallur Jónsson

Ingibjörg og Þórhallur í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Ingibjörg og Þórhallur í viðtalstíma
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Kynning á umhverfis- og samgöngustefnu Akureyrarbæjar

Í vetur hefur Akureyrarbær boðið upp á hádegisfyrirlestraröð í húsnæði SÍMEY við Þórsstíg þar sem fjallað er um stefnur bæjarins, m.a. íþróttastefnu, ferðamálastefnu og margt fleira. Á morgun, þriðjudaginn 26. mars kl. 12.15-13.00, verður umhverfis- og mannvirkjastefna bæjarins kynnt.
Lesa fréttina Kynning á umhverfis- og samgöngustefnu Akureyrarbæjar
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Skipulagsstofnun staðfesti 5. mars 2019 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur
Frá ungmennaþingi sem haldið var í Hofi 1. desember 2017. Mynd: Ragnar Hólm.

Bæjarstjórn unga fólksins á þriðjudag

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins verður haldinn í Hofi á morgun, þriðjudaginn 26. mars, kl. 17–19.
Lesa fréttina Bæjarstjórn unga fólksins á þriðjudag

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 1.00 µg/m3

Í gær: Lítið 1.00 µg/m3

Lesa meira