Fréttir frá Akureyrarbæ

Til hamingju með daginn, konur!

Til hamingju með daginn, konur!

Akureyrarbær óskar konum í sveitarfélaginu og um land allt til hamingju með kvennréttindadaginn 19. júní. Í dag eru 104 ár síðan konur, 40 ára og eldri, fengu almennan kosningarétt og kjörgengi á Íslandi.
Lesa fréttina Til hamingju með daginn, konur!
Mynd: Gyða Henningsdóttir

Sólstöðuhátíðin og baugurinn

Dagskrá Sólstöðuhátíðarinnar í Grímsey er mjög fjölbreytt í ár. Í þessari viku verður heimskautsbaugstáknið "Hringur og kúla / Orbis et Globus" flutt á núverandi staðsetningu baugsins og á fimmtudag hefst síðan formleg dagskrá með fjölbreyttum viðburðum sem stendur fram á sunnudaginn 23. júní.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíðin og baugurinn
Akureyrarbær - Kolefnishlutlaust samfélag

Akureyrarbær - Kolefnishlutlaust samfélag

Markmið Vistorku er að stuðla að framleiðslu umhverfisvæns eldsneytis með sjálfbærri nýtingu hráefnis sem fellur til á Eyjafjarðarsvæðinu. Eitt af markmiðum Akureyrarbæjar er kolefnishlutlaust samfélag og fjölgun vistvænna bíla. Vakin er athygli á ...
Lesa fréttina Akureyrarbær - Kolefnishlutlaust samfélag
Mynd: Auðunn Níelsson.

Óskað eftir ábendingum

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum fyrir góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins.
Lesa fréttina Óskað eftir ábendingum

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira