Fréttir frá Akureyrarbæ

Aðgerðaáætlun gegn kynbundu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum

Aðgerðaáætlun gegn kynbundu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum

Aðgerðaráætlun Akureyrarbæjar gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum í bæjarstjórn þriðjudaginn 11. desember.
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun gegn kynbundu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Fjárhagsáætlun 2019 samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2019, ásamt þriggja ára áætlun áranna 2020-2022, var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir jákvæðri afkomu af rekstri A- og B-hluta Akureyrarbæjar á árinu 2019 um 660 milljónir króna.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2019 samþykkt í bæjarstjórn
Sandur til hálkuvarna

Sandur til hálkuvarna

Nú er víða fljúgandi hálka í bænum og eru bæjarbúar og gestir beðnir að fara varlega. Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar hefur komið fyrir haugum af grófum sandi á völdum stöðum í bænum þar sem fólk getur sótt sér efni til hálkuvarna.
Lesa fréttina Sandur til hálkuvarna
Titan Airways lenti á Akureyrarflugvelli á mánudag með fyrstu farþega vetrarins á vegum bresku ferða…

Fagna skýrslu um uppbyggingu flugvallakerfisins og eflingu innanlandsflugs

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær, þriðjudaginn 11. desember, var samþykkt eftirfarandi bókun með 11 samhljóða atkvæðum:
Lesa fréttina Fagna skýrslu um uppbyggingu flugvallakerfisins og eflingu innanlandsflugs

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 0.00 µg/m3

Í gær: Lítið 6.96 µg/m3

Lesa meira