Fréttir frá Akureyrarbæ

Menningarsjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum

Menningarsjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum

Annars vegnar er auglýst eftir umsóknum um samstarfssamninga og verkefnastyrki og hins vegar umsóknum um starfslaun listamanna.
Lesa fréttina Menningarsjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum
Dagbjört Pálsdóttir og Gunnar Gíslason

Dagbjört og Gunnar í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa Akureyrarbæjar eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17-19 á tímabilinu október til maí. Í viðtalstímum gefst bæjarbúum kostur á að hitta fulltrúa í bæjarstjórn og ræða þau málefni sem hæst ber hverju sinni. Viðtalstímarnir eru í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 1. hæð. Fimmtudaginn 18. janúar verða bæjarfulltrúarnir Dagbjört Pálsdóttir og Gunnar Gíslason í Ráðhúsinu til skrafs og ráðagerða.
Lesa fréttina Dagbjört og Gunnar í viðtalstíma
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Stundaskrá félagsstarfs eldri borgara

Komin er út dagskrá og stundaskrá fyrir félagsstarf eldri borgara í Bugðusíðu 1 og Víðilundi 22 á vorönn 2018.
Lesa fréttina Stundaskrá félagsstarfs eldri borgara

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 10.00 µg/m3

Í gær: Lítið 8.27 µg/m3

Lesa meira