Vorhreinsun sveitarfélagsins er nú í fullum gangi, áður en sópað er í einstökum hverfum/húsagötum eru íbúar látnir vita á hverfissíðu viðkomandi hverfis á facebook auk þess sem merkingar eru settar upp í hverfinu með fyrirvara áður en byrjað er að sópa á svæðinu.
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 10. maí 2022 samþykkt tillögu að deiliskipulagi Móahverfis í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
18.05.2022Auglýstar tillögur, Skipulagssvið, Auglýsingar á forsíðu