Fréttir frá Akureyrarbæ

Þessi brosmildi hópur var mættur í Ráðhúsið í morgun til að setja sig inn í málin.

Nýkjörnir fulltrúar mættir til leiks

Í vikunni hafa bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar, formenn og varaformenn nefnda átt þess kost að sækja eins konar nýliðanámskeið þar sem kynnt hefur ýmislegt sem nauðsynlegt er að kunna skil á við stjórnun sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Nýkjörnir fulltrúar mættir til leiks
Góð stemning var í Listagilinu þegar Ísland lék gegn Argentínu og hún verður enn betri í dag.

Gilið lokað til klukkan átta

Leikur íslenska landsliðsins gegn Nígeríu á HM í knattspyrnu í Rússlandi verður sýndur beint á risaskjá í Listagilinu kl. 15 í dag. Af þeim sökum hefur verið lokað fyrir umferð ökutækja um gilið og verður svo til kl. 20 í kvöld.
Lesa fréttina Gilið lokað til klukkan átta
Lundabyggðin í Grímsey hefur mikið aðdráttarafl en það hefur einstök miðnætursólin við heimskautsbau…

Fjölsótt Sólstöðuhátíð í Grímsey

Óvenju mannmargt er nú í Grímsey en þar hefst Sólstöðuhátíðin í dag og stendur fram á sunnudag. Ennþá er laust með flugi út í Grímsey á morgun, föstudag, en alltaf ætti að vera hægt að komast með ferjunni Sæfara. Nýting gistiplássa er með mesta móti en auðvelt er að koma sér vel fyrir á tjaldsvæðinu í eyjunni þar sem er ágæt aðstaða fyrir gesti.
Lesa fréttina Fjölsótt Sólstöðuhátíð í Grímsey

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 24.00 µg/m3

Í gær: Lítið 9.00 µg/m3

Lesa meira