Fréttir frá Akureyrarbæ

Margar ábendingar við skipulagslýsingu

Margar ábendingar við skipulagslýsingu

Skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi svæðis við Spítalaveg og Tónatröð hefur verið í kynningu frá 15. desember.
Lesa fréttina Margar ábendingar við skipulagslýsingu
Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar

Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar

Unnið er að uppsetningu nýrra skilta og merkinga í miðbæ Akureyrar í tengslum við gjaldskyldu á bílastæðum. Skilti með upplýsingum um bílastæðaklukkur hafa hins vegar verið fjarlægð og er slíkt fyrirkomulag þar með ekki lengur í gildi.
Lesa fréttina Gjaldtaka á bílastæðum – staða innleiðingar
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. janúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 18. janúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. janúar
Listasmiðja fyrir börn í Listasafninu á Akureyri. Mynd: Almar Alfreðsson.

Munið að sækja um fyrir Barnamenningarhátíð

Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna og viðburða sem tengjast Barnamenningarhátíð á Akureyri 2022 rennur út á miðnætti næsta sunnudag, 16. janúar.
Lesa fréttina Munið að sækja um fyrir Barnamenningarhátíð

Auglýsingar

Mynd: Félagsmálaráðuneytið.

Opið fyrir umsóknir í Æskulýðssjóð

Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Æskulýðssjóð
„Frumkvæði“ fyrir þau sem vilja skapa eigið starf

„Frumkvæði“ fyrir þau sem vilja skapa eigið starf

Umsóknarfrestur í „Frumkvæði“ fyrir árið 2022 rennur út 31. janúar næstkomandi. Frumkvæði er úrræði Vinnumálastofnunar fyrir þau sem eru á skrá og vilja skapa sér eigið starf og fara út í eigin rekstur.
Lesa fréttina „Frumkvæði“ fyrir þau sem vilja skapa eigið starf
Útboð: Hönnun gatna, stíga og lagna í Móahverfi

Útboð: Hönnun gatna, stíga og lagna í Móahverfi

Í verkinu felst að hanna götur í Móahverfi, sem er nýtt svæði ofan Síðu- og Giljahverfis. Í verkhönnun felst fullhönnun gatna og stíga með veitukerfum, þ.e.a.s. götulýsingu, raf-, hita-, vatns- og fráveitu auk þess að taka við hönnunargögnum vegna símalagna og ljósleiðara og fella inn í hönnunarteikningar.
Lesa fréttina Útboð: Hönnun gatna, stíga og lagna í Móahverfi
Hvannavellir 10 – 14 - Skipulagslýsing

Hvannavellir 10 – 14 - Skipulagslýsing

Hafin er vinna við nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar Hvannavelli 10, 12, 14 og 14b.
Lesa fréttina Hvannavellir 10 – 14 - Skipulagslýsing

Flýtileiðir