Fréttir frá Akureyrarbæ

Verkefnið

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar

Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2021. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Starfsfólk Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar að störfum í kirkjutröppunum.

Bilun í hitakerfinu í kirkjutröppunum

Vegna bilunar hefur verið slökkt á snjóbræðslukerfinu í kirkjutröppunum tímabundið. Þar af leiðandi getur myndast meiri hálka en venjulega og er fólk beðið um að fara sérstaklega varlega.
Lesa fréttina Bilun í hitakerfinu í kirkjutröppunum
Þátttakendur í textílvinnustofunni. Mynd: Almar Alfreðsson.

Mjúk og litrík sýning í Listasafninu

Um síðustu helgi fór fram í Listasafninu á Akureyri fyrsta listvinnustofa verkefnisins Allt til enda - listvinnustofur barna. Textíllistakonan Lilý Erla Adamsdóttir kenndi börnum á aldrinum 8-12 ára einföld útsaumsspor og aðferðir við gerð mismunandi áferðar með garni. Börnin tóku virkan þátt í öllu ferlinu, allt frá því að leita sér innblásturs, skapa verkið í samstarfi við Lilý Erlu, hengja upp og sýna afraksturinn á sérstakri sýningu sem sett var upp í safnfræðslurými Listasafnsins.
Lesa fréttina Mjúk og litrík sýning í Listasafninu
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Afleitt veður í Grímsey

Veðrið hefur verið afar vont í Grímsey síðustu vikuna eða svo. Sjómenn tóku upp netin fyrir viku enda stefndi í að ekki yrði hægt að vitja þeirra á næstunni og því hætta á að net myndu skemmast og sömuleiðis aflinn.
Lesa fréttina Afleitt veður í Grímsey

Auglýsingar

Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið

Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið

Tómstundanámskeið fyrir 4.-7. bekk eru byrjuð aftur í Rósenborg.
Lesa fréttina Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið
Fólk færir störf – rafrænt málþing

Fólk færir störf – rafrænt málþing

Akureyrarstofa og SSNE, samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, standa fyrir rafrænu málþingi þann 28. janúar næstkomandi.
Lesa fréttina Fólk færir störf – rafrænt málþing
Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Enn er opið fyrir umsóknir um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Lesa fréttina Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
Merki verkefnisins

Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Hæfnihringirnir eru samstarfsverkefni nokkurra landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga.
Lesa fréttina Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Flýtileiðir