Fréttir frá Akureyrarbæ

Alþjóðlegt skákmót á Akureyri

Alþjóðlegt skákmót á Akureyri

Í tilefni af aldarafmæli Skákfélags Akureyrar stendur félagið fyrir öflugasta skákmóti sem nokkru sinni hefur verið haldið á Akureyri. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, setur mótið kl. 15 á laugardag og teflt verður á hverjum degi í eina viku.
Lesa fréttina Alþjóðlegt skákmót á Akureyri
Tvær sendiherraheimsóknir í liðinni viku

Tvær sendiherraheimsóknir í liðinni viku

Bæjarstjóri tók í liðinni viku á móti tveimur sendiherrum. Annars vegar pólska sendiherranum og hins vegar þeim franska.
Lesa fréttina Tvær sendiherraheimsóknir í liðinni viku
Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – lóð við Glerárskóla

Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – lóð við Glerárskóla

Skipulagsráð Akureyrarkaupstaðar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018- 2030.
Lesa fréttina Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – lóð við Glerárskóla
Norðurstrandarleiðin á topp 10 lista Lonely Planet

Norðurstrandarleiðin á topp 10 lista Lonely Planet

Arctic Coast Way – Norðurstrandarleið var í dag valin á topp 10 lista yfir þá áfangastaði í Evrópu sem best er að heimsækja, að mati Lonely Planet sem er einn vinsælasti útgefandi ferðahandbóka í heiminum. Þetta er mjög stór áfangi fyrir Norðurland sem setur svæðið svo sannarlega á kortið og ýtir undir vöruþróun og markaðssetningu á því öllu.
Lesa fréttina Norðurstrandarleiðin á topp 10 lista Lonely Planet

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira