Fréttir frá Akureyrarbæ

Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. nóvember

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 20. nóvember.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. nóvember
Evrópska nýtnivikan

Evrópska nýtnivikan

Evrópska nýtnivikan verður haldin á Akureyri í fyrsta sinn 17.-25. nóvember nk. Nýtnivikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að draga úr magni úrgangs, m.a. með því að lengja líftíma hluta, samnýta og stuðla almennt að því að hlutir öðlist framhaldslíf frekar en að enda sem úrgangur.
Lesa fréttina Evrópska nýtnivikan
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Bjóða beint flug frá Hollandi til Akureyrar

Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur nú hafið sölu á skipulögðum ferðum til Akureyrar með leiguflugi frá Hollandi. Ferðaskrifstofan áætlar að fljúga með ferðamenn yfir tvö tímabil á næsta ári, annars vegar yfir næsta sumar og hins vegar næsta vetur frá desember fram í mars.
Lesa fréttina Bjóða beint flug frá Hollandi til Akureyrar
Gangbrautarljósin á Hörgárbraut

Gangbrautarljósin á Hörgárbraut

Kveikt var á nýju gangbrautarljósunum á Hörgárbraut norðan við Glerárbrú þriðjudaginn 6. nóvember. Lokið var við allan frágang við gangbrautina og uppsetningu staura síðasta sumar en því miður varð talsverð töf á afhendingu ljósanna og stýribúnaðar þeirra.
Lesa fréttina Gangbrautarljósin á Hörgárbraut

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 9.00 µg/m3

Í gær: Lítið 31.50 µg/m3

Lesa meira