Fréttir frá Akureyrarbæ

Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni

Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni

Mynd Snæfríðar Ingadóttur af föður með dóttur sína á háhesti hlaut 1. verðlaun í ljósmyndasamkeppni Samgönguvikunnar 2017. Ágæt þátttaka var í keppninni og var dómnefnd nokkur vandi á höndum að gera upp á milli nokkurra mjög góðra mynda. Snæfríður hlýtur glæsilegt reiðhjól að launum.
Lesa fréttina Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni
Bæjarfulltrúarnir Gunnar Gíslason, Sóley Björk Stefánsdóttir og Guðmundur Baldvin Guðmundsson formað…

Opið bókhald Akureyrarbæjar

Ákveðið hefur verið að opna bókhald Akureyrarbæjar og gera það aðgengilegt á heimasíðunni Akureyri.is. Þar verður framvegis hægt að skoða útgjaldaliði bæjarins, hvaða greiðslur hafa verið inntar af hendi og til hverra, hver kostnaður er og hefur verið við einstaka málaflokka, verkefni og deildir. Einnig verður hægt að bera saman kostnaðarliði á milli ára á aðgengilegan og myndrænan hátt.
Lesa fréttina Opið bókhald Akureyrarbæjar
Síðustu forvöð í ljósmyndasamkeppni

Síðustu forvöð í ljósmyndasamkeppni

Bíllausi dagurinn er í dag. Alltaf er frítt í almenningssamgöngur innanbæjar en nú er farþegum boðið upp á bækur og blöð til lestrar í almenningsvögnum bæjarins. Í dag eru einnig síðustu forvöð að senda myndir í ljósmyndasamkeppni Samgönguvikunnar 2017. Þemað er "samferða". Merkið myndirnar með #samak17 á Facebook eða Instagram eða sendið þær á netfangið samak@akureyri.is fyrir kl. 16 í dag. Flunkunýtt stórglæsilegt reiðhjól í verðlaun fyrir bestu myndina.
Lesa fréttina Síðustu forvöð í ljósmyndasamkeppni

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 4.00 µg/m3

Í gær: Lítið 7.38 µg/m3

Lesa meira