Fréttir frá Akureyrarbæ

Fundur bæjarstjórnar 3. október fellur niður.

Fundur bæjarstjórnar 3. október fellur niður.

Fyrirætlaður fundur bæjarstjórnar 3. október næstkomandi fellur niður.
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 3. október fellur niður.
Óðinsnes lokað laugardaginn 30. september

Óðinsnes lokað laugardaginn 30. september

Óðinsnes verður lokað fyrir almennri umferð laugardaginn 30. september frá kl. 7 að morgni á kaflanum milli Baldursnes og Krossanesbrautar vegna vinnu við malbikun.
Lesa fréttina Óðinsnes lokað laugardaginn 30. september
Frá ráðstefnunni í Hömrum í Hofi.

Norræn vinabæjarráðstefna um leikskólamál í Hofi

Dagana 28. og 29. september fer fram í Hofi árleg leikskólaráðstefna norrænu vinabæjanna Akureyrar, Ålesund, Lathi, Randers og Vesteräs. Þetta samstarf hófst árið 2001 og hafa verið haldnar leikskólaráðstefnur síðan þá. Þemað að þessu sinni er “Leikskóli fyrir alla”. Á ráðstefnunni eru 120 kennarar leikskólabarna.
Lesa fréttina Norræn vinabæjarráðstefna um leikskólamál í Hofi
Rut Jónsdóttir tekur við viðurkenningunni úr hendi Kristínar Helgu Schiöth. Mynd: Jón Þór Kristjánss…

Ráðhús Akureyrarbæjar hefur stigið fyrsta Græna skrefið

Ráðhús Akureyrarbæjar fékk í gær viðurkenningu fyrir að hafa náð fyrsta skrefinu af fimm í verkefninu Græn skref sem Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) halda utan um í landshlutanum.
Lesa fréttina Ráðhús Akureyrarbæjar hefur stigið fyrsta Græna skrefið

Auglýsingar

Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum

Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum

Gránufélagsgata 22-24, tillaga í auglýsingu, og Norðurgata 3-7, vinnslutillaga í kynningu.
Lesa fréttina Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum
Mynd eftir Rod Long á Unsplash

Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna

Námskeið fyrir foreldra þar sem ítarlega er fjallað um áhrif skilnaðar á fjölskyldu.
Lesa fréttina Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna
Tillaga að deiliskipulagsbreytingu á Viðjulundi 1, 2A og 2B

Viðjulundur 1 og 2 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi og íbúafundur

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Viðjulund 1 og 2.
Lesa fréttina Viðjulundur 1 og 2 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi og íbúafundur
Tillaga að deiliskipulagsbreytingu Oddeyrarbótar

Oddeyrarbót 1, 2 og 3 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar.
Lesa fréttina Oddeyrarbót 1, 2 og 3 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar

Flýtileiðir