Fréttir frá Akureyrarbæ

Snjómokstur í Kaupvangsstræti í gær.

Um snjómokstur í bænum

Síðustu dægrin hefur kyngt niður snjó á Akureyri og fer sums staðar að verða nokkuð torfært í hverfum bæjarins. Unnið er að því að moka götur bæjarins og ryðja gangstéttar samkvæmt ákveðinni forgangsröðun.
Lesa fréttina Um snjómokstur í bænum
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar

Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar

Frístundaráð Akureyrarbæjar auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar ráðsins. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttismála í samræmi við Jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar
Frá skemmtuninni á Ráðhústorgi í fyrra. Mynd: Ragnar Hólm.

Jólagleði á Ráðhústorgi á laugardag

Næsta laugardag, 25. nóvember kl. 16, taka Akureyringar formlega við jólatrénu sem vinabærinn Randers í Danmörku gefur þeim að venju og verður ýmislegt til gamans gert. Lúðrasveit Akureyrar spilar jólalög og Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju syngur með dyggri aðstoð vaskra jólasveina sem koma kafrjóðir til byggða.
Lesa fréttina Jólagleði á Ráðhústorgi á laugardag

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 10.00 µg/m3

Í gær: Lítið 34.83 µg/m3

Lesa meira