Fréttir
Fleiri fréttir- Fréttir
Hríseyjarhátíðin hefst í dag
Hin árlega Hríseyjarhátíð hefst í dag og nær hápunkti á morgun, laugardaginn 12. júlí. Í dag verður boðið upp á garðakaffi og óvissuferðir, en á morgun teygir dagskráin sig yfir allan daginn.
- Fréttir
Útboð á veitingarekstri í Amtsbókasafninu
Amtsbókasafnið á Akureyri auglýsir eftir tilboðum í rekstur veitingastofu á 1. hæð safnsins frá 1. október 2025 til eins árs, með möguleika á þriggja ára framlengingu til viðbótar (til 31. september 2029).
- Fréttir
Ert þú með barn í leikskóla eða frístund skólaárið 2025-2026?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um afslátt af leikskóla- og frístundagjöldum fyrir skólaárið 2025-2026.
Skipulag og lóðir í auglýsingu
Fleiri auglýsingar- Skipulagsmál
Smáhýsi við Síðubraut - niðurstaða bæjarráðs
Bæjarráð Akureyrarbæjar, í fjarveru bæjarstjórnar, samþykkti 3. júlí 2025 breytingu á deiliskipulagi fyrir Grænhól, athafnasvæði í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- Skipulagsmál
Sjúkrahúsið á Akureyri - tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi sjúkrahússins á Akureyri.
- Skipulagsmál
Miðholt 1-9 og Hlíðarbraut 4 - breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi Holtahverfis norður
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 14. maí 2025 að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða auglýsingu á aðalskipulagsbreytingu er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis norður skv. 41. gr. skipulagslaga 123/2010.
Útboð í auglýsingu
- Útboð
Útboð á veitingarekstri í Amtsbókasafninu
Amtsbókasafnið á Akureyri auglýsir eftir tilboðum í rekstur veitingastofu á 1. hæð safnsins frá 1. október 2025 til eins árs, með möguleika á þriggja ára framlengingu til viðbótar (til 31. september 2029).
- Útboð
Útboð á smáíbúðum
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í smáíbúðir. Um er að ræða átta færanlegar íbúðir í einbýli um 35 m². Eins er óskað eftir verðum í eitt einstaklingsherbergi (anddyri, svefnaðstaða og snyrting) um 15 m².

Komdu í sund
Sundlaugarnar eru griðastaður þar sem allir geta slakað á, stundað heilsurækt og leikið sér langt frá dagsins amstri. Akureyrarbær rekur fjórar sundlaugar, þar af eru tvær á Akureyri, ein í Grímsey og ein í Hrísey.

Flokkum fleira heima
Sumarið 2024 innleiðum við næstu skref í flokkun úrgang. Nú skal safna fjórum flokkum úrgangs við hvert heimili. Öllum tunnum verður skipt út sumarið 2024.