Fréttir frá Akureyrarbæ

Tölvuteikning úr nýjum húsakynnum Listasafnsins á Akureyri.

Listasafnið á Akureyri greiðir listamönnum

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu 8. mars sl. voru samþykkt drög að verklagsreglum um verkefnið "Greiðum listamönnum". Í fjárhagsáætlun Akureyrarkaupstaðar fyrir árið 2018 er gert ráð fyrir 1,5 m.kr. viðbótarfjárveitingu vegna verkefnisins og byggir hún á því að fjárheimildir sem á vantar til að fjármagna það að fullu séu þegar fyrir í rekstri safnsins, en heildarkostnaður er áætlaður um 4,5 m.kr. Stjórn Akureyrarstofu leggur áherslu á að kostnaðurinn verði sýnilegur í bókum safnsins.
Lesa fréttina Listasafnið á Akureyri greiðir listamönnum
Grímsey. Mynd: Friðþjófur Helgason.

Óvissustig vegna jarðskjálfta

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi.
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálfta
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. febrúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 20. febrúar. Á dagskrá fundarins er meðal annars umfjöllun um deiliskipulag Torfunesbryggju, aðalskipulag Akureyrar, endurskoðun á reglum um afslátt elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti og samgöngusamningar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. febrúar

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 7.00 µg/m3

Í gær: Lítið 14.25 µg/m3

Lesa meira