Laugardaginn 25. mars kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Söru Bjargar Bjarnadóttur, Tvær eilífðir milli 1 og 3, og hins vegar sýning Guðjóns Gísla Kristinssonar, Nýtt af nálinni, sem er hluti af listahátíðinni List án landamæra.
23.03.2023Almennt, Fréttir frá Akureyri, App tilkynningar
Fólk sem þarf á félagslegri liðveislu að halda, aðstandendur og starfsfólk, geta nú bókað viðtalstíma á netinu til að fá nánari upplýsingar um það sem stendur til boða og fá viðeigandi aðstoð.
20.03.2023Almennt, Fréttir frá Akureyri, App tilkynningar
Fyrr í dag var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu hér um slóðir. Slíkur þjóðfundur fór áður fram í Reykjavík 6. mars en var nú haldinn hér á Akureyri til að koma til móts við þá sem ekki sóttu fundinn syðra og kjósa fremur að huga að þessu viðamikla verkefni með sínu samstarfsfólki heima í héraði.
17.03.2023Almennt, Fréttir frá Akureyri, App tilkynningar
Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól
Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Forauglýsing þessi er til að upplýsa verktaka um að framundan er útboð á evrópska efnahagssvæðinu fyrir A. áfanga Móahverfis. Verkkaupar eru Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA) og Norðurorka.
17.03.2023UMSA - Auglýsingar, UMSA - Næstu útboð, UMSA - Útboðsgögn, Útboð, Auglýsingar á forsíðu