Fréttir frá Akureyrarbæ

Fundur í bæjarstjórn 17. september

Fundur í bæjarstjórn 17. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 17. september næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 17. september
Hvað er gott við hverfið þitt og hvað mætti betur fara?

Býrðu í Naustahverfi, Hagahverfi eða á Oddeyri?

Akureyrarbær boðar til hverfafundar með bæjarstjóra og bæjarfulltrúum í grunnskólum bæjarins.
Lesa fréttina Býrðu í Naustahverfi, Hagahverfi eða á Oddeyri?
Akureyri í haustskrúða fyrir fáeinum árum. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Afkoma Akureyrarbæjar betri en áætlun hafði gert ráð fyrir

Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta í rekstri Akureyrarbæjar fyrir fyrri hluta ársins 2024 var betri en áætlun hafði gert ráð fyrir um sem nemur 974 milljónum króna. Gert hafði verið ráð fyrir 1.045 milljóna króna halla en hann reyndist vera 72 milljónir króna.
Lesa fréttina Afkoma Akureyrarbæjar betri en áætlun hafði gert ráð fyrir
Samningurinn undirritaður. Ólafur Ragnarsson forstjóri Húsheildar ehf. og Ásthildur Sturludóttir bæj…

Nýr leikskóli fyrir 156 börn í Hagahverfi

Fyrr í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Húsheildar ehf. um hönnun og byggingu leikskóla við Naustagötu í Hagahverfi ásamt frágangi á leiksvæði, leiktækjum, bílastæði og öðru á lóð. 
Lesa fréttina Nýr leikskóli fyrir 156 börn í Hagahverfi

Auglýsingar

Svæðið sem breytingin nær til

Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að gerð verði breyting á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 til samræmis við erindið og tekur undir bókun skipulagsráðs þess efnis að um óverulega breytingu sé að ræða í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar
Deiliskipulags svæðisins eftir breytingu

Goðanes 3b - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að breyting á deiliskipulagi Krossaneshaga A áfanga verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Goðanes 3b - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Iðngreinaútboð á endurnýjun á innilaug Sundlaugar Akureyrar

Iðngreinaútboð á endurnýjun á innilaug Sundlaugar Akureyrar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurnýjun á innilaug í Sundlaug Akureyrar. Verkið verður boðið út í iðngreinaútboði
Lesa fréttina Iðngreinaútboð á endurnýjun á innilaug Sundlaugar Akureyrar
Hugmynd að uppbyggingu í kringum Glerártorg

Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með tillögu á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagsl...
Lesa fréttina Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum

Flýtileiðir