Fréttir frá Akureyrarbæ

Mynd: Auðunn Níelsson.

Stjórnsýslubreytingar hjá Akureyrarbæ

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær tillögu að stjórnsýslubreytingum sem taka gildi um næstu áramót. Breytingarnar eru hluti af áherslum í samstarfssáttmála bæjarstjórnar, þar sem m.a. kemur fram að stjórnsýsla sveitarfélagsins verði einfölduð og svið sameinuð.
Lesa fréttina Stjórnsýslubreytingar hjá Akureyrarbæ
Eftir fundinn um Bíladaga 2021 sem haldinn var í Ráðhúsinu á Akureyri á föstudag. Mynd: Ragnar Hólm.

Göngum vel um og virðum öryggi annarra

Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarstofu, Bílaklúbbi Akureyrar, umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar, lögreglu og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili funduðu nýverið um Bíladaga 2021 sem hefjast á morgun, fimmtudaginn 17. júní, og lýkur formlega með bílasýningu laugardaginn 19. júní.
Lesa fréttina Göngum vel um og virðum öryggi annarra
Frá vinstri: Hjördís Þórhallsdóttir, flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli, Sigurður Ingi Jóhannsson…

Fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við flugstöðina á Akureyri

Fyrsta skóflustungan að 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli var tekin í dag. Þar með er markað upphafið að framkvæmdum við bygginguna en verktakar hefjast nú handa við að undirbúa byggingarreitinn. Það var Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sem tók skóflustunguna.
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við flugstöðina á Akureyri
Mynd: Gyða Henningsdóttir

Sólstöðuhátíð í Grímsey

Grímseyingar halda hátíð í tilefni af sumarsólstöðum dagana 17.-20. júní og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í hátíðarhöldunum með sér.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíð í Grímsey

Auglýsingar

Hofsbót 2 - Sala byggingarréttar

Hofsbót 2 - Sala byggingarréttar

Akureyrarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóðarinnar Hofsbót 2 í miðbæ Akureyrar.
Lesa fréttina Hofsbót 2 - Sala byggingarréttar
Sunnuhlíð - Skarðshlíð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Sunnuhlíð - Skarðshlíð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Sunnuhlíð - Skarðshlíð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Deiliskipulag Miðbæjar, niðurstaða bæjarstjórnar

Deiliskipulag Miðbæjar, niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 18. maí 2021 samþykkt deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Deiliskipulag Miðbæjar, niðurstaða bæjarstjórnar
Heilsugæslustöðvar – Niðurstaða bæjarstjórnar

Heilsugæslustöðvar – Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 4. maí 2021 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna heilsugæslustöðva við Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð.
Lesa fréttina Heilsugæslustöðvar – Niðurstaða bæjarstjórnar

Flýtileiðir