Fréttir frá Akureyrarbæ

Frá undirritun samstarfssamningsins fyrr í dag.

Þverfaglegt samstarf í þágu ungmenna

Í dag var undirritaður samningur um þverfaglegt samstarf aðila á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu sem sinna málefnum ungs fólks á aldrinum 16-29 ára. Undirritunin fór fram í Ungmennahúsinu Rósenborg.
Lesa fréttina Þverfaglegt samstarf í þágu ungmenna
Pallborðsumræður um það hvaða áhrif nærsamfélögin geta haft á stefnumótun stjórnvalda á norðurslóðum…

Akureyri á Arctic Circle ráðstefnunni

Akureyrarbær hefur á undanförnum árum gert sig gildandi í norðurslóðaumræðu og bæjarstjórn samþykkti fyrir skemmstu stefnu um norðurslóðasamstarf. Á ráðstefnunni Arctic Circle sem haldin var í Hörpu í Reykjavík nýverið var bæjarstjórinn á Akureyri með innlegg í tveimur málstofum. Ráðstefnan er ein sú stærsta í heiminum sem tengist norðurslóðamálum en þátttakendur voru um 2.500.
Lesa fréttina Akureyri á Arctic Circle ráðstefnunni
Konum boðið á Kvenfólk

Konum boðið á Kvenfólk

Leikfélag Akureyrar býður konum á sýninguna Kvenfólk í Samkomuhúsinu á kvennafrídaginn, þann 24. október. Sýningin hefst klukkan 15.00 og er aðgangur ókeypis. Kvenfólk er 323. sviðsetning Leikfélags Akureyrar og hefur fengið frábæra dóma og mikið lof áheyrenda en þetta er nýtt íslenskt sviðsverk eftir Hund í óskilum.
Lesa fréttina Konum boðið á Kvenfólk

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 18.00 µg/m3

Í gær: Lítið 0.00 µg/m3

Lesa meira