Fréttir frá Akureyrarbæ

Akureyri. Mynd: Auðunn Níelsson

Mikill áhugi á að starfa hjá Akureyrarbæ

Í ágúst síðastliðnum bárust 464 umsóknir um 24 auglýst störf hjá Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Mikill áhugi á að starfa hjá Akureyrarbæ
Stæðaæði og bíllaus dagur

Stæðaæði og bíllaus dagur

Nokkur bílastæði í miðbæ Akureyrar hafa nú fengið nýtt og tímabundið hlutverk.
Lesa fréttina Stæðaæði og bíllaus dagur
Eva Hrund Einarsdóttir gerði grein fyrir störfum hópsins.

Siðareglur, hagsmunaskráning og samskiptasáttmáli

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær voru kynntar og samþykktar samhljóða tillögur starfshóps sem hafði það verkefni að útbúa viðbragðsáætlun vegna ofbeldis, áreitis og/eða kynferðislegrar áreitni sem kjörnir fulltrúar kunna að verða fyrir í störfum sínum fyrir bæinn.
Lesa fréttina Siðareglur, hagsmunaskráning og samskiptasáttmáli
Komdu á Punktinn

Komdu á Punktinn

Mánudaginn 16. september var handverksmiðstöðin Punkturinn í Rósenborg opnuð aftur eftir sumarlokun. Þeir sem kunna að nýta sér aðstöðuna á Punktinum mættu þá með bros á vör og kollinn troðfullan af hugmyndum. Skorað er á fleiri að kynna sér það sem handverksmiðstöðin hefur upp á að bjóða. Allir eru velkomnir.
Lesa fréttina Komdu á Punktinn

Flýtileiðir

 • Umhverfismál

  Umhverfismál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun á heimilissorpi.

  Fræðsluefni um umhverfismál

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira