Fréttir frá Akureyrarbæ

Hvað er gott við hverfið þitt og hvað mætti betur fara?

Býrðu í Naustahverfi, Hagahverfi eða á Oddeyri?

Akureyrarbær boðar til hverfafundar með bæjarstjóra og bæjarfulltrúum í grunnskólum bæjarins.
Lesa fréttina Býrðu í Naustahverfi, Hagahverfi eða á Oddeyri?
Dekurdagar á Akureyri verða 3.-6. október

Dekurdagar á Akureyri verða 3.-6. október

Dekurdagar verða haldnir á Akureyri 3.-6. október.
Lesa fréttina Dekurdagar á Akureyri verða 3.-6. október
Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð

Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til 16. október kl. 12.
Lesa fréttina Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð
Samgönguvika hefst í dag

Samgönguvika hefst í dag

Evrópska samgönguvikan hefst í dag. Akureyrarbær tekur þátt og eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nota í staðinn umhverfisvæna og heilsusamlega samgöngumáta.
Lesa fréttina Samgönguvika hefst í dag

Auglýsingar

Svæðið sem breytingin nær til

Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að gerð verði breyting á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 til samræmis við erindið og tekur undir bókun skipulagsráðs þess efnis að um óverulega breytingu sé að ræða í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar
Deiliskipulags svæðisins eftir breytingu

Goðanes 3b - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að breyting á deiliskipulagi Krossaneshaga A áfanga verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Goðanes 3b - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Iðngreinaútboð á endurnýjun á innilaug Sundlaugar Akureyrar

Iðngreinaútboð á endurnýjun á innilaug Sundlaugar Akureyrar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurnýjun á innilaug í Sundlaug Akureyrar. Verkið verður boðið út í iðngreinaútboði
Lesa fréttina Iðngreinaútboð á endurnýjun á innilaug Sundlaugar Akureyrar
Hugmynd að uppbyggingu í kringum Glerártorg

Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með tillögu á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagsl...
Lesa fréttina Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum

Flýtileiðir