Fréttir frá Akureyrarbæ

Fjórði metanvagninn tekinn í notkun

Fjórði metanvagninn tekinn í notkun

Strætisvagnar Akureyrar fengu á dögunum afhentan nýjan strætisvagn sem er sá fjórði í flotanum sem gengur fyrir metangasi.
Lesa fréttina Fjórði metanvagninn tekinn í notkun
Breyttar ferðavenjur: KortEr og Strætóskólinn

Breyttar ferðavenjur: KortEr og Strætóskólinn

KortEr er ný tæknilausn utan um alþjóðlega hugmyndafræði sem snýst um að allir íbúar geti fullnægt flestum þörfum sínum í stuttri göngu- eða hjólaferð frá heimili sínu.
Lesa fréttina Breyttar ferðavenjur: KortEr og Strætóskólinn
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Breytingar á matseðlum í leik- og grunnskólum

Á fundi fræðsluráðs Akureyarbæjar 6. september sl. var samþykkt samhljóða breyting á fyrirkomulagi matseðla í leik- og grunnskólum bæjarins.
Lesa fréttina Breytingar á matseðlum í leik- og grunnskólum
Menningarhúsið Hof
Mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 21. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 21. september.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 21. september

Auglýsingar

Alltaf gaman að leika sér úti

Langar þig að gerast dagforeldri?

Akureyrarbær auglýsir eftir áhugasömum og traustum aðilum til að gerast dagforeldrar á Akureyri frá næstkomandi áramótum eða fyrr.
Lesa fréttina Langar þig að gerast dagforeldri?
Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá

Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá

Kosið verður til Alþingis 25. september 2021. Kjörskrá Akureyrarbæjar liggur frammi til sýnis í Þjónustuveri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, í Hríseyjarbúðinni í Hrísey og í búðinni í Grímsey frá 15. september til og með 24. september á venjulegum afgreiðslutíma.
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá
Gæðastundir í góðum félagsskap

Gæðastundir í góðum félagsskap

Kynningar á starfsemi félagsmiðstöðvanna Sölku og Birtu verða 15. og 16. september.
Lesa fréttina Gæðastundir í góðum félagsskap
Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirlitslausn bílastæða á Akureyri fyrir árin 2021-2026 Um tvö útboð er að ræða, annars vegar eftirlitslausn og hins vegar kaup á stöðumælum.
Lesa fréttina Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Flýtileiðir