Fréttir frá Akureyrarbæ

Fyrstu tillögur að frístundaleiðinni.

Frístundastrætó fer af stað í haust

Frístundastrætó á vegum Akureyrarbæjar verður komið á laggirnar í haust. Þá verður boðið upp á akstur fyrir börn í 1.-4. bekk til og frá íþróttaæfingum og öðru tómstundastarfi kl. 13-16 á daginn.
Lesa fréttina Frístundastrætó fer af stað í haust
Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri, Níels Einarsson forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms …

Frumkvöðlar í Norðurslóðastarfi heiðraðir

Miðvikudaginn 12. maí afhenti Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, Þorsteini Gunnarssyni og Níelsi Einarssyni viðurkenningu fyrir ötult starf í þágu Norðurslóða. Viðurkenningin er veitt í tilefni af 20 ára afmæli Háskóla norðurslóða (University of the Arctic, UArctic) en árleg ráðstefna sem fram átti að fara að hluta á Akureyri – en er nú rafræn – verður haldin dagana 15. til 18. maí.
Lesa fréttina Frumkvöðlar í Norðurslóðastarfi heiðraðir
Menningarhúsið Hof
Mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 18. maí.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. maí
Ásthildur Sturludóttir og Þorbergur Ingi Jónsson við undirritunina.

Samningur við Súlur Vertical undirritaður

Akureyrarbær og félagasamtökin Súlur Vertical hafa gert með sér samning um stuðning sveitarfélagsins við fjallahlaupið Súlur Vertical árið 2021
Lesa fréttina Samningur við Súlur Vertical undirritaður

Auglýsingar

Höfðahlíð 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Höfðahlíð 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Höfðahlíð 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Lesa fréttina Höfðahlíð 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Drottningarbrautarreits

Drottningarbrautarreitur - tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Drottningarbrautarreitur - tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Lesa fréttina Drottningarbrautarreitur - tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Elsta hús Akureyrar til leigu

Elsta hús Akureyrar til leigu

Akureyrarbær auglýsir til leigu Laxdalshús við Hafnarstræti 11.
Lesa fréttina Elsta hús Akureyrar til leigu
Högni Egilsson og strengjasveit í Listasafninu á Akureyri 2019. Ljósmynd: Lilja Guðmundsdóttir.

Viltu taka þátt í Listasumri 2021?

Akureyrarstofa leitar að spennandi og skemmtilegum viðburðum og listasmiðjum fyrir Listasumar á Akureyri sem hefst 2. júlí og lýkur 31. júlí 2021. Í ár er Listasumar með breyttu sniði og áhersla lögð á færri en stærri viðburði. Einnig verður komið til móts við vaxandi áhuga á listasmiðjum og þeim fjölgað.
Lesa fréttina Viltu taka þátt í Listasumri 2021?

Flýtileiðir