Fréttir frá Akureyrarbæ

Sjáumst á Akureyrarvöku!

Sjáumst á Akureyrarvöku!

Akureyrarvaka, afmælishátíð Akureyrarbæjar fer fram 25.-26. ágúst og er veisluboðið fjölbreytt, skemmtilegt og fræðandi. Stórtónleikar í Listagilinu, Hryllingsvakan í Íþróttahöllinni, Vísindasetur í Hofi, Fjölskyldudagur Myndlistarfélagsins í Rósenborg, gamanóperan Piparjúnkan og þjófurinn, sýningin Fólkið í bænum sem ég bý í, listaverkaeign Landsbankans skoðuð með leiðsögn, #fljúgandi, rökkurró í Lystigarðinum fl. sem prýðir góða afmælisveislu.
Lesa fréttina Sjáumst á Akureyrarvöku!
Kæra foldin kennd við snjó

Kæra foldin kennd við snjó

Þjóðræknisfélag Íslendinga, í samvinnu við Amtsbókasafnið á Akureyri og Háskólann á Akureyri, býður til málþings um Akureyringinn Káin, Kristján Níels Júlíus Jónsson, í hátíðarsal Háskólans á Akureyri, laugardaginn 26. ágúst 2017.
Lesa fréttina Kæra foldin kennd við snjó
Tillaga

Síðuskóli – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarráð Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Síðuskóla.
Lesa fréttina Síðuskóli – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Það er fullt í boði fyrir börnin í sumar.

  Kynnið ykkur framboðið. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft og tíðum mörg spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 10.00 µg/m3

Í gær: Lítið 8.79 µg/m3

Lesa meira