Fréttir frá Akureyrarbæ

Deiliskipulög - vefslóð og leiðbeiningar

Deiliskipulög - vefslóð og leiðbeiningar

Hægt er að nálgast öll gildandi deiliskipulög í landupplýsingakerfi Akureyrar.
Lesa fréttina Deiliskipulög - vefslóð og leiðbeiningar
Lokavika átaksins Akureyri á iði

Lokavika átaksins Akureyri á iði

Átakið Akureyri á iði hefur staðið frá því 3. maí og lýkur næstkomandi miðvikudag 31. maí. Um er að ræða heilsueflandi verkefni þar sem markmiðið er að skipuleggja maímánuð með gjaldfrjálsum viðburðum sem tengjast heilsu og hreyfingu í umsjón aðila sem sýsla í þessum málaflokki. Íþróttadeild Akureyrarbæjar heldur utan um skipulagið og auglýsir viðburði í staðarmiðlum en sjálfir viðburðirnir eru í umsjón og á ábyrgð hvers félags, einstaklings eða fyrirtækis.
Lesa fréttina Lokavika átaksins Akureyri á iði
Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað, Hafnarstræti 26 og 32 og Hafnarstræti 67-69

Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað, Hafnarstræti 26 og 32 og Hafnarstræti 67-69

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögur að deiliskipulagsbreytingu fyrir Innbæinn og deiliskipulagsbreytingu fyrir miðbæ – Drottningarbrautarreit.
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað, Hafnarstræti 26 og 32 og Hafnarstræti 67-69

Viðburðir á næstunni

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Það er fullt í boði fyrir börnin í sumar.

  Kynnið ykkur framboðið. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Ýmis sumarstörf laus til umsóknar og óskað er eftir grunn- og leikskólakennurum til starfa í haust. 

  Kynnið ykkur framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 10.00 µg/m3

Í gær: Lítið 9.00 µg/m3

Lesa meira