Fréttir frá Akureyrarbæ

Nýju ráspallarnir í Sundlaug Akureyrar. Mynd: Finnur Víkingsson.

Nýir ráspallar settir upp í Sundlaug Akureyrar

Ánægja með nýja ráspalla í Sundlauginni.
Lesa fréttina Nýir ráspallar settir upp í Sundlaug Akureyrar
Endastöð SVA hefur til bráðabirgða verið færð suður fyrir BSO. Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Strætó í Hagahverfi

Sunnudaginn 22. maí hefja Strætisvagnar Akureyrar akstur um hið nýja Hagahverfi syðst í bænum.
Lesa fréttina Strætó í Hagahverfi
Starfsfólk og formaður stjórnar Minjasafnsins. Frá vinstri: Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri, Ragna…

Minjasafnið á Akureyri hlaut Íslensku safnaverðlaunin

Í gær, á Alþjóðlega safnadeginum, var tilkynnt að Minjasafnið á Akureyri hlyti Íslensku safnaverðlaunin 2022.
Lesa fréttina Minjasafnið á Akureyri hlaut Íslensku safnaverðlaunin
Þátttakendur í búningum listvinnustofunnar. Mynd: Almar Alfreðsson.

Furðudýr barnanna í Listasafninu

Um síðustu helgi fór fram þriðja og síðasta listvinnustofa verkefnisins Allt til enda - listvinnustofur barna.
Lesa fréttina Furðudýr barnanna í Listasafninu

Auglýsingar

Vorhreinsun

Vorhreinsun

Vorhreinsun sveitarfélagsins er nú í fullum gangi, áður en sópað er í einstökum hverfum/húsagötum eru íbúar látnir vita á hverfissíðu viðkomandi hverfis á facebook auk þess sem merkingar eru settar upp í hverfinu með fyrirvara áður en byrjað er að sópa á svæðinu.
Lesa fréttina Vorhreinsun
Tegundir íbúða og hæðir bygginga

Deiliskipulag Móahverfis - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 10. maí 2022 samþykkt tillögu að deiliskipulagi Móahverfis í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Deiliskipulag Móahverfis - Niðurstaða bæjarstjórnar
Sunnuhlíð 12 - Tillaga að deiliskipulagi

Sunnuhlíð 12 - Tillaga að deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi fyrir Sunnuhlíð 12.
Lesa fréttina Sunnuhlíð 12 - Tillaga að deiliskipulagi
Geislagata 5 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar

Geislagata 5 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar

Nú er í auglýsingu tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjarins í samræmi við 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Geislagata 5 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar

Flýtileiðir