Fréttir
Fleiri fréttir- Fréttir
Hvað á fjarvinnusetrið í Hrísey að heita?
Fjarvinnusetur í Hrísey var opnað að nýju í byrjun mánaðarins eftir gagngerar endurbætur.
- Fréttir
Fundur í bæjarstjórn 18. júní 2025
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar miðvikudaginn næstkomandi klukkan 16.
- Fréttir
Hluti gatna á miðbæjarsvæðinu verður lokaður fram yfir þjóðhátíð
Vegna framkvæmda og hátíðarhalda næstu daga á Akureyri verða nokkrar götur á miðbæjarsvæðinu lokaðar fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá kl. 14.00 föstudaginn 13. júní til kl. 8.00 að morgni miðvikudagsins 18. júní.
Skipulag og lóðir í auglýsingu
Fleiri auglýsingar- Skipulagsmál
Brunná - tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögur að breytingum á deiliskipulagi Kjarnaskógar og Hamra.
- Skipulagsmál
Hulduholt 29 og 31 - sala byggingarréttar
Samþykkt hefur verið að auglýsa eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóðanna Hulduholt 29 og 31.
- Skipulagsmál
Svæði ofan byggðar í Hrísey - vinnslutillaga nýs deiliskipulags
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi tillögu og felur skipulagsfulltrúa að kynna hana skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga.
Útboð í auglýsingu
- Útboð
Útboð á smáíbúðum
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í smáíbúðir. Um er að ræða átta færanlegar íbúðir í einbýli um 35 m². Eins er óskað eftir verðum í eitt einstaklingsherbergi (anddyri, svefnaðstaða og snyrting) um 15 m².
- Útboð
Verðtilboð í ræstingu fyrir Glerárgötu 26
Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Glerárgötu 26. Áætlaður samningstími er tvö ár frá 1. október 2025 til 30. september 2027 með möguleika á framlengingu um 2 ár til viðbótar (til 30. september 2029)

Komdu í sund
Sundlaugarnar eru griðastaður þar sem allir geta slakað á, stundað heilsurækt og leikið sér langt frá dagsins amstri. Akureyrarbær rekur fjórar sundlaugar, þar af eru tvær á Akureyri, ein í Grímsey og ein í Hrísey.

Flokkum fleira heima
Sumarið 2024 innleiðum við næstu skref í flokkun úrgang. Nú skal safna fjórum flokkum úrgangs við hvert heimili. Öllum tunnum verður skipt út sumarið 2024.