Fréttir frá Akureyrarbæ

Miðaldadagar eru um helgina

Miðaldadagar eru um helgina

Árið 2007 var sjálfseignastofnunin Gásakaupstaður stofnuð en að henni standa Akureyrarkaupstaður ásamt fleirum. Markmið Gásakaupstaðar er að stuðla að uppbyggingu fyrirhugaðs ferðamannastaðar á Gásum og eru Miðaldadagar hluti af því verkefni.
Lesa fréttina Miðaldadagar eru um helgina
Vilt þú taka þátt í afmælisveislunni?

Vilt þú taka þátt í afmælisveislunni?

Afmælishátíð bæjarins, Akureyrarvaka, verður haldin helgina 24.-25. ágúst nk. Bæjarbúum er boðið að taka þátt í henni með einum eða öðrum hætti.
Lesa fréttina Vilt þú taka þátt í afmælisveislunni?
Nýtt malbik án hraðahindrana á Oddeyrargötu.

Hraðahindranirnar koma aftur

Bæjarbúar hafa tekið eftir því að hraðahindranir eru horfnar af nokkrum götum eða götuköflum í bænum. Þetta á sér eðlilegar skýringar.
Lesa fréttina Hraðahindranirnar koma aftur

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 8.00 µg/m3

Í gær: Lítið 10.63 µg/m3

Lesa meira