Fréttir frá Akureyrarbæ

Arnar Þórsson viðskiptasjóri AVIS/Zipcar, Arnþór Jónsson sölustjóri, Sverrir Guðmundsson verkefnastj…

Fyrsti deilibíllinn tilbúinn til notkunar

Zipcar deilibíll er kominn til Akureyrar og er tilbúinn til notkunar fyrir íbúa, starfsfólk fyrirtækja og gesti bæjarins. Deilibíllinn er staðsettur í miðbænum, á horni Skipagötu og Hofsbótar.
Lesa fréttina Fyrsti deilibíllinn tilbúinn til notkunar
Akureyrarbær styrkir kaup á nýjum snjótroðara

Akureyrarbær styrkir kaup á nýjum snjótroðara

Bæjarráð hefur samþykkt að Akureyrarbær leggi söfnun fyrir nýjum snjótroðara í Kjarnaskógi lið með 15 milljóna króna styrk.
Lesa fréttina Akureyrarbær styrkir kaup á nýjum snjótroðara
Leiðbeinendur: Fríða Ísberg og Dóri DNA.

Loksins aftur ritlistasmiðja Ungskálda

Ritlistasmiðja Ungskálda 2021 verður haldin laugardaginn 23. október í Menntaskólanum á Akureyri en ekki tókst að halda hana í fyrra vegna Covid-19.
Lesa fréttina Loksins aftur ritlistasmiðja Ungskálda
Myndavél við Hörgárbraut.

Hraða- og rauðljósamyndavélar teknar í notkun

Tvær hraða- og rauðljósamyndavélar við Hörgárbraut eru teknar í notkun í dag, 19. október.
Lesa fréttina Hraða- og rauðljósamyndavélar teknar í notkun

Auglýsingar

Vilt þú starfa með börnum og ungmennum?

Vilt þú starfa með börnum og ungmennum?

Akureyrarbær auglýsir um þessar mundir fjölbreytt störf sem tengjast börnum og ungmennum á einn eða annan hátt.
Lesa fréttina Vilt þú starfa með börnum og ungmennum?
Merki SSNE

Síðasta vinnustofan fyrir Uppbyggingarsjóð - rafræn vinnustofa

Á fimmtudaginn kl. 17:00-18:00 verður rafræn vinnustofa varðandi helstu atriði í ferli umsókna í Uppbyggingarsjóð
Lesa fréttina Síðasta vinnustofan fyrir Uppbyggingarsjóð - rafræn vinnustofa
Loftmynd sem sýnir staðhætti. Gul útlína afmarkar svæðið sem breytingin nær til.

Skipulagslýsing: Stækkun íbúðarsvæðis fyrir búsetukjarna

Unnið er að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 fyrir Hafnarstræti 16, þar sem fyrirhuguð er stækkun íbúðarsvæðis fyrir búsetukjarna.
Lesa fréttina Skipulagslýsing: Stækkun íbúðarsvæðis fyrir búsetukjarna
Kynning á nýju íbúðahverfi

Kynning á nýju íbúðahverfi

Í dag, þriðjudag, verða kynnt drög að deiliskipulagi fyrir nýtt íbúðasvæði vestan Borgarbrautar.
Lesa fréttina Kynning á nýju íbúðahverfi

Flýtileiðir