Fréttir frá Akureyrarbæ

Covid-19: Áhrif á þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar

Covid-19: Áhrif á þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar

Hér eru birtar helstu upplýsingar, og uppfærðar reglulega, um áhrif Covid-19 á starfsemi og þjónustu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Covid-19: Áhrif á þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar
Mikilvægt að halda áfram að flokka

Mikilvægt að halda áfram að flokka

Margir eru þessa dagana meira heima hjá sér en venjulega og sinna jafnvel fjarvinnu að heiman vegna samkomubanns og aðstæðna í þjóðfélaginu.
Lesa fréttina Mikilvægt að halda áfram að flokka
Heimþráin troðin. Mynd: Ragnar Hólm.

Heimþráin troðin

Snjótroðarateymi Hlíðarfjalls hefur troðið skíðabraut frá Skíðagönguskálanum í Hlíðarfjalli og niður að Hálöndum. Brautin er kölluð Heimþráin og er rétt rúmlega tveggja km löng. Brautin verður troðin áfram næstu daga á meðan skilyrði leyfa.
Lesa fréttina Heimþráin troðin
Nonnahús á Akureyri. Mynd: Ragnar Hólm.

Starf Minjasafnsins styrkt

Fyrir skemmstu var greint frá því að Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús hljóti 15 milljónir króna úr árlegri úthlutun Safnaráðs en áður hafði komið fram hér á Akureyri.is að Listasafnið á Akureyri hlaut tæpar 11 milljónir króna frá Safnaráði.
Lesa fréttina Starf Minjasafnsins styrkt

Flýtileiðir

 • Umhverfismál

  Umhverfismál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun á heimilissorpi.

  Fræðsluefni um umhverfismál

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Skráning á póstlistann fréttir frá Akureyrarbæ