Fréttir frá Akureyrarbæ

Hópurinn við Veggverkið.

Alþjóðlegt Veggverk

Nú hefur félagsskapurinn "Alþjóðlegar Kaffikonur á Akureyri" myndskreytt Veggverk.org á vesturvegg hússins við Strandgötu 17 og vilja konurnar með því senda litríkar og glaðlegar sumarkveðjur til allra Akureyringa. Kaffikonurnar sem lögðu gjörva hönd á plóg eru Ceniza frá Filippseyjum, Kheirie frá Líbanon, Jutta frá Austurríki, Lilian frá Filippseyjum, Aija frá Lettlandi, Melisa frá Filippseyjum, Alexandra frá Réunion, Zane frá Lettlandi, Surekha frá Indlandi, Olga frá Rússlandi, Silvia frá Þýskalandi og Dagrún frá Íslandi.
Lesa fréttina Alþjóðlegt Veggverk
Jónsmessuhátíð á Akureyri

Jónsmessuhátíð á Akureyri

Jónsmessuhátíð á Akureyri er 24 tíma hátíð sem hefst kl. 12 á föstudag og stendur til klukkan 12 á laugardag. Á dagskránni eru 25 viðburðir út um allan bæ og fjölbreytnin er í fyrirrúmi.
Lesa fréttina Jónsmessuhátíð á Akureyri

Bíladagar með besta móti

Að sögn lögreglunnar á Akureyri var ástandið í bænum á nýliðnum Bíladögum sannarlega mun betra en verið hefur síðustu árin. Þetta kom fram á fundi fulltrúa frá löreglunni, Aflinu, Bílaklúbbi Akureyrar, Akureyrarstofu, Eyjafjarðarsveit og Slökkviliðinu á Akureyri sem haldinn var í gær.
Lesa fréttina Bíladagar með besta móti

Viðburðir á næstunni

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Það er fullt í boði fyrir börnin í sumar.

  Kynnið ykkur framboðið. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Ýmis sumarstörf laus til umsóknar og óskað er eftir grunn- og leikskólakennurum til starfa í haust. 

  Kynnið ykkur framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 7.00 µg/m3

Í gær: Lítið 3.46 µg/m3

Lesa meira