Fréttir frá Akureyrarbæ

Krakkarnir um borð í Hríseyjarferjunni Sævari.

Skemmtileg heimsókn í Hríseyjarskóla

Í byrjun skólaársins komu grunnskólar Drangsness og Borgarfjarðar eystri í heimsókn í Hríseyjarskóla. Alls eru 14 nemendur í skólunum, fjórir í Borgarfirði og níu á Drangsnesi.
Lesa fréttina Skemmtileg heimsókn í Hríseyjarskóla
Fundir bæjarstjórnar Akureyrar fara fram í Menningarhúsinu Hofi.

Umræða um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar þriðjudaginn 18. september var meðal annars til umræðu að gefnu tilefni traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Hilda Jana Gísladóttir hóf umræðuna og ræddi m.a. traust almennings á ýmsum stofnunum samfélagsins og áhrif þess á lýðræðið, gagnsæi stjórnsýslu, upplýsingamiðlun og íbúasamráð.
Lesa fréttina Umræða um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu
Heimsókn sendiherra Kína

Heimsókn sendiherra Kína

Sendiherra Kínverska alþýðulýðveldisins á Íslandi, Jin Zhijian, heimsótti Akureyri í gær ásamt eiginkonu sinni He Linyun. Þau áttu fund með Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra á Akureyri þar sem ferðþjónustu, menntun, menningarmál og viðskipti bar meðal annars á góma.
Lesa fréttina Heimsókn sendiherra Kína

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 7.00 µg/m3

Í gær: Lítið 9.21 µg/m3

Lesa meira