Fréttir frá Akureyrarbæ

Verkefnið

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar

Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2021. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Afleitt veður í Grímsey

Veðrið hefur verið afar vont í Grímsey síðustu vikuna eða svo. Sjómenn tóku upp netin fyrir viku enda stefndi í að ekki yrði hægt að vitja þeirra á næstunni og því hætta á að net myndu skemmast og sömuleiðis aflinn.
Lesa fréttina Afleitt veður í Grímsey
Vetrartíð á Akureyri. Ljósmynd: María H. Tryggvadóttir.

Snjómokstur í öllum hverfum

Unnið er að snjómokstri af fullum krafti. Samtals eru 33 tæki í notkun og er unnið í öllum hverfum bæjarins.
Lesa fréttina Snjómokstur í öllum hverfum
Staða kvenna á Norðurslóðum

Staða kvenna á Norðurslóðum

Arctic Frontiers ráðstefnan verður haldin í Tromsø í Noregi 1.-4. febrúar en fimmtudaginn 28. janúar verður boðið upp á málstofu í tengslum við ráðstefnuna undir heitinu „Jafnrétti kynjanna og félagsleg sjálfbærni á Norðurslóðum." Ásthildur Sturludóttir, formaður Arctic Mayors' Forum, AMF (Samtaka bæjar- og sveitarstjóra á Norðurslóðum) og bæjarstjóri á Akureyri, situr fyrir svörum í pallborði ásamt með öðrum. Ráðstefnan og málþingið fara fram í gegnum fjarfundabúnað og er öllum heimil þátttaka.
Lesa fréttina Staða kvenna á Norðurslóðum

Auglýsingar

Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið

Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið

Tómstundanámskeið fyrir 4.-7. bekk eru byrjuð aftur í Rósenborg.
Lesa fréttina Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið
Fólk færir störf – rafrænt málþing

Fólk færir störf – rafrænt málþing

Akureyrarstofa og SSNE, samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, standa fyrir rafrænu málþingi þann 28. janúar næstkomandi.
Lesa fréttina Fólk færir störf – rafrænt málþing
Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Enn er opið fyrir umsóknir um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Lesa fréttina Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
Merki verkefnisins

Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Hæfnihringirnir eru samstarfsverkefni nokkurra landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga.
Lesa fréttina Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Flýtileiðir