Fréttir frá Akureyrarbæ

Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Kynningarfundur um breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024, flutningslínum raforku, verður haldinn í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 17.
Lesa fréttina Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar óskar að ráða stuðningsfjölskyldur í barnavernd, félagsþjónustu og í fötlunarmálum, sem fyrst.
Lesa fréttina Viltu gerast stuðningsfjölskylda?
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Stöðumat vegna stjórnsýslubreytinga

Stöðumat vegna stjórnsýslubreytinganna sem tóku gildi 1. janúar 2017 voru kynntar í bæjarráði í dag. Markmiðið með stöðumatinu er að draga fram hvað gengið hefur vel og hvar þarf að gera betur svo að tilgangur breytinganna nái fram að ganga en helsta markmiðið var að einfalda stjórnsýsluna í þeim tilgangi að efla þjónustu við bæjarbúa.
Lesa fréttina Stöðumat vegna stjórnsýslubreytinga

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 7.00 µg/m3

Í gær: Lítið 0.00 µg/m3

Lesa meira