Fréttir og tilkynningar

Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti SVA

Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti SVA

Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti Strætisvagna Akureyrar hafa litið dagsins ljós.
Lesa fréttina Fyrstu tillögur að nýju leiðaneti SVA
Breiðholt – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Breiðholt – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir yfirbyggðum hringgerðum við Breiðholtsveg 6 og Perlugötu 14 í Breiðholtshverfi. Hægt er a...
Lesa fréttina Breiðholt – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Skipulagslýsing fyrir tjaldsvæðisreit við Þórunnarstræti á Akureyri

Skipulagslýsing fyrir tjaldsvæðisreit við Þórunnarstræti á Akureyri

Unnið er að gerð aðalskipulagsbreytingar fyrir tjaldsvæðissreitinn við Þórunnarstræti.Skipulagssvæðið afmarkast af Þingvallastræti í norðri, Þórunnarstræti í austri, Hrafnagilsstræti í suðri og Byggðavegi í vestri. Í gildandi aðalskipulagi skiptist ...
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir tjaldsvæðisreit við Þórunnarstræti á Akureyri
Mynd af Facebook-síðu Síðuskóla.

Smit í Síðuskóla

Starfsmaður í frístund í Síðuskóla hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi fékk einkenni um liðna helgi og var smitið staðfest í gær. Starfsmenn frístundar sem unnu með viðkomandi á fimmtudag og föstudag í síðustu viku og börn sem voru í frístund þá daga hafa verið send heim í úrvinnslusóttkví. Af þessum ástæðum verður frístund í Síðuskóla lokuð út vikuna.
Lesa fréttina Smit í Síðuskóla