Fréttir frá Akureyrarbæ

Það voru Eiríkur Jóhannsson, formaður KA, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, sem undirrituðu sa…

FIMAK verður Fimleikadeild KA

Sameining Fimleikafélags Akureyrar, FIMAK og Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, var samþykkt einróma á félagsfundum beggja félaga sem haldnir voru í gærkvöldi. Sameiningarviðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði en Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær hafa einnig komið að þeim viðræðum.
Lesa fréttina FIMAK verður Fimleikadeild KA
Tvö ný smáhýsi í Dverholti afhent

Tvö ný smáhýsi í Dverholti afhent

Tvö ný smáhýsi fyrir fólk með fjölþættan vanda voru afhent sveitarfélaginu fimmtudaginn 30. nóvember. Fyrir voru tvö smáhýsi á lóðinni við Dvergholt 2 en þau hafa verið í notkun síðan 2020.
Lesa fréttina Tvö ný smáhýsi í Dverholti afhent
Fundur í bæjarstjórn 5. desember

Fundur í bæjarstjórn 5. desember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 5. desember næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 5. desember
Samsafn mynd af ungmennaþingi SSNE 2023

Fulltrúar Ungmennaráðs Akureyrar á Ungmennaþingi SSNE á Raufarhöfn

Ungmenni á Norðurlandi eystra eiga samráð
Lesa fréttina Fulltrúar Ungmennaráðs Akureyrar á Ungmennaþingi SSNE á Raufarhöfn

Auglýsingar

Norðurgata 3-7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar

Norðurgata 3-7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar

Bæjarstjórn Akureyrar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af lóðum 3, 5 og 7 við Norðurgötu.
Lesa fréttina Norðurgata 3-7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar
Útboð á hirðu úrgangs við heimili á Akureyri

Útboð á hirðu úrgangs við heimili á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í dreifingu íláta og hirðu úrgangs við heimili á Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á hirðu úrgangs við heimili á Akureyri
Framkvæmdir við vélageymslu í Hlíðarfjalli tefjast

Framkvæmdir við vélageymslu í Hlíðarfjalli tefjast

Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru boðin út uppsteypa, stálvirki og utanhússklæðning nýrrar vélaskemmu í Hlíðarfjalli. Slippurinn Akureyri ehf. og Hyrna ehf. áttu lægstu tilboðin og var samið við Hyrnu um uppsteypu og Slippinn um að reisa húsið.
Lesa fréttina Framkvæmdir við vélageymslu í Hlíðarfjalli tefjast
Akureyrarflugvöllur - Óverulegar breytingar á aðalskipulagi og endurskoðun deiliskipulags

Akureyrarflugvöllur - Óverulegar breytingar á aðalskipulagi og endurskoðun deiliskipulags

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 19.september 2023 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að lóð fyrir slökkvistöð (reitur S2) verður felld út.
Lesa fréttina Akureyrarflugvöllur - Óverulegar breytingar á aðalskipulagi og endurskoðun deiliskipulags

Flýtileiðir