Fréttir frá Akureyrarbæ

Nýtt malbik án hraðahindrana á Oddeyrargötu.

Hraðahindranirnar koma aftur

Bæjarbúar hafa tekið eftir því að hraðahindranir eru horfnar af nokkrum götum eða götuköflum í bænum. Þetta á sér eðlilegar skýringar.
Lesa fréttina Hraðahindranirnar koma aftur
Grímsey

Tillaga að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. í Grímsey

Við vekjum athygli á auglýsingu Umhverfisstofnunar um tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. í Grímsey.
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. í Grímsey
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Hreinn bær, fagur bær

Akureyrarkaupstaður kostar miklu til að halda strætum og stígum bæjarins snyrtilegum og fallegum. Götur eru sópaðar, illgresi reytt úr beðum og opin svæði slegin og hirt. Akureyri hefur enda stundum hlotið sæmdarheitið "fegursti bær landsins" en til þess að bærinn verðskuldi það, þurfa allir að leggjast á eitt og taka til í sínum ranni. Það er samfélagsleg skylda okkar sem í þessum bæ búum að ganga vel um og koma í veg fyrir sóðaskap.
Lesa fréttina Hreinn bær, fagur bær

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 3.00 µg/m3

Í gær: Lítið 3.25 µg/m3

Lesa meira