Fréttir frá Akureyrarbæ

Gámasvæðið við Réttarhvamm

Er grenndargámurinn fullur?

Þótt gámar á grenndarstöðvum víðs vegar um bæinn séu tæmdir daglega fyllast þeir reglulega. Hjálpumst að og förum með stærra magn upp á Gámasvæðið við Réttarhvamm.
Lesa fréttina Er grenndargámurinn fullur?
í Glerárdal

Tillaga að verndaráætlun fyrir fólkvanginn Glerárdal

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Akureyrarbæjar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Glerárdal. Tillagan er hér með lögð fram til kynningar.
Lesa fréttina Tillaga að verndaráætlun fyrir fólkvanginn Glerárdal
Nemendur gegn kynþáttamisrétti

Nemendur gegn kynþáttamisrétti

Í dag er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti og af því tilefni gengu nemendur úr Oddeyrarskóla fylktu liði frá skólanum sínum og niður að Ráðhúsi til að faðma það. Nemendurnir héldust í hendur góða stund og mynduðu keðju umhverfis húsið.
Lesa fréttina Nemendur gegn kynþáttamisrétti

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 7.00 µg/m3

Í gær: Lítið 0.00 µg/m3

Lesa meira