Fréttir frá Akureyrarbæ

Frá undirritun samninganna á Laugarbakka. Mynd af heimasíðu Byggðastofnunar.

Orkuskipti og bætt orkunýting í Grímsey

Á fundi Byggðastofnunar og framkvæmdastjóra og formanna landshlutasamtaka sveitarfélaga á Laugarbakka í Miðfirði þann 3. júní sl. voru undirritaðir samningar um styrki til sex landshlutasamtaka vegna sjö verkefna. Styrkirnir eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 71,5 milljónum króna úthlutað fyrir árið 2019, en alls bárust 19 umsóknir um styrki að fjárhæð rúmar 278 m.kr.
Lesa fréttina Orkuskipti og bætt orkunýting í Grímsey
Mynd af heimasíðu Amtsbókasafnsins.

Sumarlestur ungmenna 2019

Í sumar bryddar Amtsbókasafnið upp á þeirri nýjung að standa fyrir sérstakri sumarlestraráskorun fyrir ungmenni á aldrinum 14-20 ára.
Lesa fréttina Sumarlestur ungmenna 2019
Gildagur á Listasumri

Gildagur á Listasumri

Sjötti Gildagur ársins í Listagilinu er á morgun, laugardaginn 13. júlí, og þar sem Listasumar er í fullum gangi verður nóg um að vera.
Lesa fréttina Gildagur á Listasumri
Kimberly og Marlene að störfum í Húna II.

Kaffi og vöfflur í Húna II

Gamli eikarbáturinn Húni II verður við Torfunefsbryggju í júlí og eru gestir og gangandi hjartanlega velkomnir um borð frá kl. 10-15 alla virka daga.
Lesa fréttina Kaffi og vöfflur í Húna II

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira