Fréttir og tilkynningar

Barnakór Akureyrarkirkju söng jólalög.

Ljósin tendruð að viðstöddu fámenni vegna Covid-19

Í kvöld voru ljósin á jólatrénu frá vinabænum Randers í Danmörku tendruð. Venjan hefur verið að efna til samkomu á Ráðhústorgi við þetta tilefni en vegna kórónuveirufaraldursins þótti slíkt ekki koma til greina að þessu sinni.
Lesa fréttina Ljósin tendruð að viðstöddu fámenni vegna Covid-19
Fundur bæjarstjórnar fer fram með fjarfundakerfi að þessu sinni. Mynd eftir Auðun Níelsson.

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. desember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 1. desember.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. desember
Velferð og fræðslumál í forgangi í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Velferð og fræðslumál í forgangi í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2021 var lögð fram í bæjarráði í dag.
Lesa fréttina Velferð og fræðslumál í forgangi í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
Mynd: Auðunn Níelsson.

Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli

Akureyrarbær leitar eftir aðila/aðilum til að annast veitingarekstur í Hlíðarfjalli frá 1. janúar til 30. apríl 2021.
Lesa fréttina Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli
Merki Ratsjánnar

SSNE býður fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni.

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðausturlandi (SSNE) í samvinnu við fleiri, bjóða nú fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni.
Lesa fréttina SSNE býður fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni.
Starfsfólk hefur búið til skemmtileg verkefni fyrir fólk að taka með sér heim.

Verkefnin heim

Þótt loka hafi þurft Punktinum í Rósenborg og félagsmiðstöðinni í Víðilundi tímabundið vegna Covid-19 þá er starfsemin ekki í neinum dvala.
Lesa fréttina Verkefnin heim
Svifryksmengun getur aukist á köldum og þurrum vetrardögum.

Greining á samsetningu og uppruna svifryks

Sýnataka er hafin vegna rannsóknar á efnasamsetningu og uppruna svifryks á Akureyri. Þetta er samstarf verkfræðistofunnar Eflu og Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Greining á samsetningu og uppruna svifryks
Ungmennaráð Akureyrarbæjar fullskipað

Ungmennaráð Akureyrarbæjar fullskipað

Fjórir nýir fulltrúar tóku í dag sæti í ungmennaráði bæjarins og er ráðið þar með fullskipað ellefu manns fyrir komandi starfsár.
Lesa fréttina Ungmennaráð Akureyrarbæjar fullskipað