Fréttir frá Akureyrarbæ

Aðalskipulagsbreyting

Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 - Stígur meðfram Eyjafjarðarbraut

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 20. júní 2017 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna stígs meðfram Eyjafjarðarbraut.
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 - Stígur meðfram Eyjafjarðarbraut
Frá vinstri: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Ella Vala Ármannsdóttir, Svafa Þórhallsdóttir.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 30 ára

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju eru orðnir fastur liður í menningarstarfi Norðurlands og fagna í ár 30 ára starfsafmæli. Tónleikar verða haldnir á sunnudögum í júlímánuði og er dagskráin sem fyrr fjölbreytt og glæsileg. Styrktaraðilar tónleikaraðarinnar eru Sóknarnefnd Akureyrarkirkju, Héraðssjóður Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis, Menningarsjóður Akureyrar og Tónlistarsjóður.
Lesa fréttina Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 30 ára
Listasumar á Akureyri sett á laugardag í Listagilinu

Listasumar á Akureyri sett á laugardag í Listagilinu

Listasumar á Akureyri 2017 verður sett kl. 14 laugardaginn 24. júní í Listagilinu og mun Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri setja dagskrána eftir að búið er að flagga Listasumarsfána ofarlega í Gilinu. Dagskrá Listasumars er afar fjölbreytt og spennandi.
Lesa fréttina Listasumar á Akureyri sett á laugardag í Listagilinu

Viðburðir á næstunni

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

  Það er fullt í boði fyrir börnin í sumar.

  Kynnið ykkur framboðið. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Ýmis sumarstörf laus til umsóknar og óskað er eftir grunn- og leikskólakennurum til starfa í haust. 

  Kynnið ykkur framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 7.00 µg/m3

Í gær: Lítið 7.92 µg/m3

Lesa meira