Fréttir frá Akureyrarbæ

Kjördeildir í VMA

Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 26. maí 2018

Kjörstaðir í Akureyrarkaupstað eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Grímseyjarskóla. Akureyrarkaupstað verður skipt í 12 kjördeildir, 10 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey.
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 26. maí 2018
Akureyri, bærinn minn

Akureyri, bærinn minn

Amtsbókasafnið, í samstarfi við Minjasafnið á Akureyri, stendur fyrir lestrarnámskeiði í júní. Námskeiðið nefnist: Sumarlestur | Akureyri, bærinn minn.
Lesa fréttina Akureyri, bærinn minn
Bæjarstjórn Akureyrar eftir fundinn í Hofi í gær.

Síðasti fundur bæjarstjórnar

Núverandi bæjarstjórn Akureyrar hélt sinn síðasta fund í Menningarhúsinu Hofi í gær. Sveitarstjórnarkosningar verða á laugardaginn og í kjölfarið ljóst hvaða fólk situr í nýrri bæjarstjórn. Gert er ráð fyrir að fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar verði í Hofi þriðjudaginn 12. júní en gerður hefur verið samningur um að þar verði bæjarstjórnarfundir framvegis haldnir.
Lesa fréttina Síðasti fundur bæjarstjórnar

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 1.00 µg/m3

Í gær: Lítið 3.38 µg/m3

Lesa meira