Fréttir frá Akureyrarbæ

Ólafur Stefánsson.

Fræðsla um eldvarnir skilar árangri

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár. Slökkviliðsmenn heimsækja þá börnin í 3. bekk grunnskólanna og fræða þau um eldvarnir.
Lesa fréttina Fræðsla um eldvarnir skilar árangri
Brandugla á hreiðri í Krossanesborgum - myndina tók Eyþór Ingi Jónsson

Skýrsla um fuglalíf Krossanesborga sumarið 2018

Í Krossanesborgum fer á fimm ára fresti fram talning á fuglum og nú er komin út fimmta skýrslan um fuglalíf í fólkvanginum. Krossanesborgir voru friðlýstar sem fólkvangur árið 2005 í anda Staðardagskrár 21 en svæðið er mikilvægur varpstaður fugla í Eyjafirði.
Lesa fréttina Skýrsla um fuglalíf Krossanesborga sumarið 2018
Hlynur Jóhannsson og Ingibjörg Ólöf Isaksen

Hlynur og Ingibjörg í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Hlynur og Ingibjörg í viðtalstíma
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Breyting á deiliskipulagi Drottningarbrautarreits – Hafnarstræti 73.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 7.00 µg/m3

Í gær: Lítið 6.42 µg/m3

Lesa meira