Fréttir frá Akureyrarbæ

Mynd: Magnús Bjarnason

Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey

Í vikunni voru sett upp tvö skilti í Grímsey tengd Norðurstrandarleiðinni (e. Arctic Coast Way) sem greina annarsvegar frá eðli heimskautsbauganna og hinsvegar sögu Grímseyjar.
Lesa fréttina Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey
Hlíðarfjall getur líka boðið upp á skemmtilega útiveru á sumrin.

Hlíðarfjall býður líka upp á skemmtilega útiveru á sumrin

Sumaropnun í Hlíðarfjalli hófst á fimmtudaginn í síðustu viku og er stefnt að opnun til 8. september ef aðstæður leyfa.
Lesa fréttina Hlíðarfjall býður líka upp á skemmtilega útiveru á sumrin
Vefmyndavél Akureyrarbæjar streymir enn á ný

Vefmyndavél Akureyrarbæjar streymir enn á ný

Ný vefmyndavél hefur nú verið sett upp á heimasíður Akureyrarbæjar, Akureyri.is og Halloakureyri.is.
Lesa fréttina Vefmyndavél Akureyrarbæjar streymir enn á ný
Rauð gatnamót Oddeyrargötu og Brekkugötu

Rauð gatnamót Oddeyrargötu og Brekkugötu

Í dag er unnið að því að mála rauð gatnamótin við Oddeyrargötu og Brekkugötu.
Lesa fréttina Rauð gatnamót Oddeyrargötu og Brekkugötu

Auglýsingar

Útboð á jarðvegsskiptum, fergjun og jöfnun á nýjum æfingarvelli Þórs

Útboð á jarðvegsskiptum, fergjun og jöfnun á nýjum æfingarvelli Þórs

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti, fergjun og jöfnun á nýjum æfingavelli Þórs auk jarðvegsskipta fyrir ljósamöstrum og stoðvegg við enda vallar.
Lesa fréttina Útboð á jarðvegsskiptum, fergjun og jöfnun á nýjum æfingarvelli Þórs
Útboð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg

Útboð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í gerð 3 áningarstaða við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Leiruvegi norðanverðum, frá gatnamótum við Drottningarbraut í vestri og að Leirubrúnni í austri ásamt frágangi umhverfis stígana (melgresi og fleira).
Lesa fréttina Útboð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg
Svæðið sem breytingin nær til

Holtahverfi - ÍB18 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Akureyrarbær hefur hafið vinnu við breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breytingin felst í því að einnig verður heimilt að byggja lífsgæðakjarna innan vestari reit íbúðarbyggðar ÍB18. Lífsgæðakjarnar eru heiti yfir húsnæði sem er einkum hug...
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB18 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis

Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna svæðis á milli Naustahverfis og Hagahverfis og tillaga að breytingu á deiliskipulagi Naustahverfis, 3. áfanga, Hagahverfi.
Lesa fréttina Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu

Flýtileiðir