Fréttir frá Akureyrarbæ

Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson sem var eitt af 147 verkum sem Ragnar í Smára gaf Alþýðusambandi Ís…

Síðasti Gildagur ársins

Laugardagurinn 4. desember er síðasti Gildagur ársins og verður listræn hátíðarstemning í Listagilinu.
Lesa fréttina Síðasti Gildagur ársins
Mynd: Almar Alfreðsson.

Jólakveðja frá Randers

Ljósin hafa verið tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en tréð er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku.
Lesa fréttina Jólakveðja frá Randers
Aðgerðaáætlun í málefnum eldri borgara

Aðgerðaáætlun í málefnum eldri borgara

Bæjarráð samþykkti í morgun fyrsta hluta aðgerðaáætlunar í málefnum eldri borgara á Akureyri. Aðgerðaáætlunin, sem gildir út árið 2022, tekur fyrst og fremst á heilsueflingu, félagsstarfi og upplýsingagjöf.
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun í málefnum eldri borgara
Ragga Rix frá Akureyri sigraði Rímnaflæði

Ragga Rix frá Akureyri sigraði Rímnaflæði

Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, 13 ára Akureyringur sem gengur undir listamannsnafninu Ragga Rix, sigraði Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins sem var haldin um síðustu helgi. Ragga keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Tróju á Akureyri og flutti lagið Mætt til leiks.
Lesa fréttina Ragga Rix frá Akureyri sigraði Rímnaflæði

Auglýsingar

Útboð á matvælum fyrir stofnanir Akureyrarbæjar

Útboð á matvælum fyrir stofnanir Akureyrarbæjar

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í matvæli fyrir stofnanir sínar.
Lesa fréttina Útboð á matvælum fyrir stofnanir Akureyrarbæjar
Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglulega ræstingu á hluta Umhverfismiðstöðvar frá og með 1. janúar 2022.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar
Rafrænn kynningarfundur um fjárhagsáætlun

Rafrænn kynningarfundur um fjárhagsáætlun

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2022-2025 verður kynnt á rafrænum íbúafundi þriðjudaginn 7. desember kl. 17:00.
Lesa fréttina Rafrænn kynningarfundur um fjárhagsáætlun
Jólamarkaður Skógarlundar á næsta leiti

Jólamarkaður Skógarlundar á næsta leiti

Árlegur jólamarkaður Skógarlundar verður haldinn laugardaginn 4. desember kl. 11-15 í Skógarlundi.
Lesa fréttina Jólamarkaður Skógarlundar á næsta leiti

Flýtileiðir