Fréttir frá Akureyrarbæ

Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Sóley Björk Stefánsdóttir

Guðmundur Baldvin og Sóley Björk í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Guðmundur Baldvin og Sóley Björk í viðtalstíma
Vel fór á með Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra og Margréti Ríkarðsdóttur forstöðumanni. Hér eru þær…

Heimsókn í Skógarlund

Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, heimsótti í byrjun síðustu viku Skógarlund, miðstöð virkni og hæfingar til að kynna sér það góða starf sem þar er unnið.
Lesa fréttina Heimsókn í Skógarlund
Samvinna og samræða um sjálfbærni

Samvinna og samræða um sjálfbærni

Í dag, mánudaginn 14. janúar kl. 15.45–17.00, verður opinn fundur í Háskólanum á Akureyri undir yfirskriftinni Samvinna og samræða um sjálfbærni: Formennska í Norðurskautsráðinu þar sem utanríkisráðherrar Finnlands og Íslands halda stutt erindi og taka þátt í samræðum um málefni norðurslóða.
Lesa fréttina Samvinna og samræða um sjálfbærni
Í Vaðlaheiðargöngum. Mynd: Auðunn Níelsson.

Opnunarhátíð Vaðlaheiðarganga

Á morgun, laugardaginn 12. janúar, verða Vaðlaheiðargöng opnuð með formlegum hætti og verður viðamikil dagskrá allan daginn af því tilefni. Göngin verða lokuð á opnunardaginn frá kl. 8-18.
Lesa fréttina Opnunarhátíð Vaðlaheiðarganga

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 17.00 µg/m3

Í gær: Lítið 11.67 µg/m3

Lesa meira