Fréttir frá Akureyrarbæ

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. febrúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 1. febrúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. febrúar
Niðurstöður þjónustukönnunar 2021

Niðurstöður þjónustukönnunar 2021

Gallup kannar árlega viðhorf íbúa gagnvart þjónustu sveitarfélaga og nú liggja fyrir niðurstöður ársins 2021. 20 stærstu sveitarfélögin voru mæld að þessu sinni, Akureyrarbær þar á meðal, og er spurt um 12 mismunandi málaflokka.
Lesa fréttina Niðurstöður þjónustukönnunar 2021
Hátt í 100 milljónum varið í frístundastyrki 2021

Hátt í 100 milljónum varið í frístundastyrki 2021

2.602 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára nutu góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar árið 2021 eða um 79% þeirra sem áttu rétt á styrknum.
Lesa fréttina Hátt í 100 milljónum varið í frístundastyrki 2021
Ljósmynd: Páll Jóhannesson

Viðgerðir á gervigrasinu í Boganum

Viðgerðir á gervigrasinu í Boganum hófust í gær og halda áfram á miðvikudag og fimmtudag.
Lesa fréttina Viðgerðir á gervigrasinu í Boganum

Auglýsingar

Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 18. janúar 2022 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna athafnasvæðis við Súluveg.
Lesa fréttina Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Breyting á deiliskipulagi fyrir Kjarnagötu 55-57, Akureyri

Breyting á deiliskipulagi fyrir Kjarnagötu 55-57, Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Hagahverfi – Naustahverfi 3. áfanga.
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi fyrir Kjarnagötu 55-57, Akureyri
Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir snjósleða til sölu

Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir snjósleða til sölu

Umhverfis- og mannvirkjasvið óskar eftir tilboði í Lynx Yeti 69 snjósleða, árgerð 2015, ekinn tæplega 21.400 km.
Lesa fréttina Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir snjósleða til sölu
Mynd: Félagsmálaráðuneytið.

Opið fyrir umsóknir í Æskulýðssjóð

Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Æskulýðssjóð

Flýtileiðir