Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lokað á frídegi verslunarmanna, 1. ágúst 2022

Lokað á frídegi verslunarmanna, 1. ágúst 2022

Kæru safngestir! Auðvitað verður lokað hjá okkur á morgun, 1. ágúst 2022, því þá er frídagur verslunarmanna.
Lesa fréttina Lokað á frídegi verslunarmanna, 1. ágúst 2022
Föstudagsþraut : HARRY POTTER!

Föstudagsþraut : HARRY POTTER!

Sunnudaginn 31. júlí á Harry Potter afmæli. Því miður getum við ekki haldið daginn hátíðlegan fyrir ykkur en við komum fílfefld til baka á næsta ári með glæsilega dagskrá! Föstudagsþrautin að þessu sinni snýst um Harry Potter!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : HARRY POTTER!
Það er alltaf hægt að bæta sig!

Það er alltaf hægt að bæta sig!

Vilt þú hjálpa okkur að gera bókasafnið betra? Hefur þú hugmyndir sem gætu komist í framkvæmd? Kemurðu oft á bókasafnið eða (nær) aldrei?
Lesa fréttina Það er alltaf hægt að bæta sig!
Húsin í bænum - söfnin á Akureyri

Húsin í bænum - söfnin á Akureyri

Árni Árnason og Nunni Konn fara um nokkur söfn á Akureyri og kynna okkur ólíkan byggingastefnur þeirra. Amtsbókasafnið skipar veigamikinn sess í þessum þætti!
Lesa fréttina Húsin í bænum - söfnin á Akureyri
Góða helgi!

Góða helgi!

Það er föstudagur í dag! Það þýðir að morgundagurinn er laugardagur og eftir tvo daga heilsar okkur sunnudagurinn.
Lesa fréttina Góða helgi!
Nýjar kvikmyndir!

Nýjar kvikmyndir!

Nýjar myndir eru loksins farnar að sjást í hillunum í mynddiskadeildinni. Og þær munu bætast stöðugt við, ásamt fullt af öðru nýju efni!
Lesa fréttina Nýjar kvikmyndir!
Potterdagurinn og Amtsbókasafnið 2022

Potterdagurinn og Amtsbókasafnið 2022

Af ýmsum ástæðum höfum við því miður ekki tök á því að halda Potterdaginn mikla hátíðlegan í ár
Lesa fréttina Potterdagurinn og Amtsbókasafnið 2022
Rafbókasafnið er svo sniðugt!

Rafbókasafnið er svo sniðugt!

Við minntum ykkur á rafbókasafnið þegar nýja kerfið var að taka við og gerum það aftur nú. Af hverju? Einfaldlega vegna þess að margir virðast ekki gera sér grein fyrir því hversu margir gullmolar eru þarna inni.
Lesa fréttina Rafbókasafnið er svo sniðugt!
Brynhildur með nokkrar bækur í fanginu (bækurnar sjást betur á myndinni neðst í viðtalinu)

Hvað ertu að búa til?

Brynhildur Þórarinsdóttir er með þekktari rithöfundum landsins. Hún er kennari við Háskólann á Akureyri, hefur sinnt margs konar fræðistörfum í gegnum tíðina og menntakerfið og lestur barna eru henni mjög hugleikin.
Lesa fréttina Hvað ertu að búa til?
Litla búðin okkar

Litla búðin okkar

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að í afgreiðslu Amtsbókasafnsins er lítil og nett búð, þar sem hægt er að kaupa vörur sem til dæmis tengjast bókmenntum að einhverju leyti.
Lesa fréttina Litla búðin okkar
Frísskápurinn er kominn upp!

Frísskápurinn er kominn upp!

Við eigum enn eftir að laga skýlið örlítið og mála það í glaðlegum litum en ísskápurinn er kominn í notkun og öllum frjálst að skilja eftir og taka matvæli úr ísskápnum.
Lesa fréttina Frísskápurinn er kominn upp!