Hljóðbækur

Á Amtsbókasafninu er fjöldinn allur af hljóðbókum; skáldsögum, ævisögum, fræðibókum o.s.frv. Hljóðbækurnar eru aðallega á íslensku og ensku en einnig eru til hljóðbækur á öðrum tungumálum.

Mynd af heyrnatólum

Síðast uppfært 06. nóvember 2020