Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut : ungmennadeild!

Föstudagsþraut : ungmennadeild!

Kæru safngestir! Nú er föstudagur og því ágætt að henda fram einni laufléttri fimm spurninga getraun. Og að þessu sinni tengist hún ungmennadeildinni okkar!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : ungmennadeild!
Óskar á ferð um Amtsbókasafnið

Óskar á ferð um Amtsbókasafnið

Kæru safngestir! Hann Óskar leit við hjá okkur og vildi kynna sér aðeins hvað væri að sjá á 1. hæðinni. Hér má sjá hans sögu í gegnum myndir!
Lesa fréttina Óskar á ferð um Amtsbókasafnið
Auglýsingaskjárinn

Auglýsingaskjárinn

Athugulir safngestir taka eftir því að þegar gengið er í átt að afgreiðslu safnsins frá anddyrinu, á mótum gömlu byggingarinnar og nýbyggingarinnar, er sjónvarpsskjár á vesturveggnum. Þar má finna alls konar upplýsingar.
Lesa fréttina Auglýsingaskjárinn
Föstudagsþraut : finndu nú 5 vitleysur!

Föstudagsþraut : finndu nú 5 vitleysur!

Föstudagur að líða undir lok og þá er komið að föstudagsþrautinni léttu. Já já, hún er auðveld í þetta sinnið en ... getið þið fundið villurnar fimm?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : finndu nú 5 vitleysur!
Fatamarkaður tekinn niður á morgun!

Fatamarkaður tekinn niður á morgun!

Vegna þess hversu ljómandi vel fatamarkaðurinn gekk á laugardaginn, þá hefur hann fengið að standa áfram. Enn er töluvert af flíkum til sem fólk getur tekið.
Lesa fréttina Fatamarkaður tekinn niður á morgun!
Föstudagsþraut : Google þýddir titlar (svör komin!)

Föstudagsþraut : Google þýddir titlar (svör komin!)

Föstudagurinn er kominn og við gleðjumst yfir því. Á morgun er fyrsti laugardagur vetrarins þar sem við höfum opið (11:00-16:00). Vú hú! Þraut dagsins er tengd Google!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : Google þýddir titlar (svör komin!)
Vetrarafgreiðslutími!

Vetrarafgreiðslutími!

Kæru safngestir! Þá er komið að því ... vetrarafgreiðslutíminn er kominn í gang! Ha? Hvað þýðir það? Það þýðir að Amtsbókasafnið verður opið alla virka daga 8:15-19:00 og laugardaga 11:00-16:00!
Lesa fréttina Vetrarafgreiðslutími!
Icelandic language club restarting

Icelandic language club restarting

Would you like to have more opportunities to practice Icelandic? We are restarting the Icelandic Language Club at The Municipal Library of Akureyri every other Thursday, starting September 15th 16:30-17:30 at the library's cafeteria.
Lesa fréttina Icelandic language club restarting
Uppfærð gjaldskrá

Uppfærð gjaldskrá

Kæru safngestir! Við birtum hér uppfærða gjaldskrá safnsins en það er alveg ágætt að rifja hana reglulega upp því þarna kemur margt fram sem við erum að bjóða upp á.
Lesa fréttina Uppfærð gjaldskrá
Bæir byggjast - Akureyri

Bæir byggjast - Akureyri

Í tilefni af sýningu þáttarins "Bæir byggjast - Akureyri" á RÚV, sunnudaginn 11. september 2022, þá viljum við minna á stórglæsilegt tilboð okkar á Sögu Akureyrar eftir Jón Hjaltason.
Lesa fréttina Bæir byggjast - Akureyri
Föstudagsþraut : 10 spurningar um Amtsbókasafnið (svör komin)

Föstudagsþraut : 10 spurningar um Amtsbókasafnið (svör komin)

Föstudagurinn er kominn og þrautin líka. Mikið hefur verið að gerast hjá okkur og því einfalt og augljóst að þrautin snúist um safnið, er það ekki?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : 10 spurningar um Amtsbókasafnið (svör komin)